Sýnir 929 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Kostnaðaryfirlit Hofsóslæknishéraðs

Yfirlitið er handskrifað á pappírsörk í A3 stærð.
Það varðar "kostnað við sjúklingahald héraðslæknisins í Hofsóshéraði árið 1929."
Með liggur stutt fylgibréf frá Páli Sigurðssyni, ritað á pappírsörk í A4 stærð.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Úr bréfabók sýslunefndar

Pappírsörk í folio stærð, úr bréfabók sýslunefndar. Varðar bréf til Jóns Konráðssonar, Guðrúnar Bergsdóttur og Tómasar Jónssonar, öll tengd samgöngumálum í héraðinu.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Símskeyti

Tvær pappirsarkir, handskrifuð símskeyti á þar til gerð eyðublöð, varðar vegagerð á Kolugafjalli.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Athugasemdir við sveitasjóðsreikning Hofshrepps

Athugasemdirnar eru ritaðar á tvær pappírsarkir í folio broti, fimm skrifaðar síður. Þær eru undirritaðar af Ólafi Briem. Svör eru rituð aftan við, undirrituð af Hjálmari Þorgilssyni. Tillögur þar aftan við, undirritaðar af nefndarmönnum.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Hólahrepps

Athugasemdir eru ritaðar á pappírsörk í folio stærð.
Varða athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Hólahrepps fardagaárið 1915-1916 og svör við þeim.
Svörin hafa verið límd á aftari síðu.
Með liggur kvittun fyrir greiðslu á meðgjöf.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Vottorð um endurskoðun

Tvær pappírsarkir, önnur í folio stærð og hin í folio broti.
Vottorð um endurskoðun reikninga Rípurhrepps og örk sem slegið hefur verið utan um önnur skjöl í þessum file.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Vottorð

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A5 stærð.
Það var hreppsveg við Kirkjuhól.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Stjórnarráðs Íslands til sýslunefndar

Bréfið er vélritað á pappírsörk í folio broti.
Það varðar kvaðningu sýslumanns til að vera viðstaddur matsgjörðir vegna afhedingar leigutaka á skólajörð og búi á Hólum.
Með liggur ljósrit af samkoulagi milli Stjórnarráðs og Sigurðar Sigurðssonar um afhendingu á jörð og búi á Hólum.
Einnig ljósrit af bráðabirgðasamningi milli Stjórnarráðsins og Páls Zophoníassonar. Jafnframt ljósrit af skipun matsmanna fyrir hönd sýslumanns. Enn fremur 15 seðlar þar sem taldir eru upp munir sem fylgja eigninni.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Ákvörðun heilbrigðisnefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Varðar ákvörðun nefndarinnar um að skipa húsráðaendum að bera ösku, sorp og önnur óhreindingi í sjó út, að viðlögðum sektum.
Skjalið er óhreint.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 511 to 595 of 929