Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 2725 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

6 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Tillögur um breytingar á póstsamgöngum

Tillögurnar eru vélritaðar á 27 pappírsarkir í folio stærð.
Með liggur bréf frá Atvinnu- og samgöngumálaráðurneytinu, dagsett 14.08.2021.
Varðar tillögur alþingis um breytingar á póstgöngum.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Úr bréfabók sýslunefndar

Handskrifuð pappírsörk í foliobroti, úr bréfabók sýslunefndar. Varðar bréf til sýlunefndarmanna í Hofshreppi og alþingismanna Skagafjarðarsýslu, vegna frumvarps um hringnótaveiði á síld.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Úr bréfabók sýslunefndar

Pappírsörk í folio stærð, úr bréfabók sýslunefndar. Varðar bréf til stjórnarráðsins 06.03.1913. Varðar umsóknir um verðlaun úr sjóði Kristjáns konungs IX.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 171 to 255 of 2725