Sýnir 2725 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

6 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Bréf Alþingishátíðarnefndar til sýslunefndar

Bréfið er vélritað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar kosningu í nefnd til undirbúnings landbúnaðarsýningar í tengslum við Alþingishátíðina. Með liggur eyðublað þar sem viðtakandi er beðinn um að taka sæti í nefndinni.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Afgreiðsla reikninganefndar

Annars vega handskrifað skjal í folio stærð sem varðar skoðun reikninga ýmissa sjóða og hins vegar handskrifað skjal í A4 stærð sem varðar saman málefni.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Samþykkt vegna sundkennslu

Ályktunin er handskrifuð á pappírsörk í A5 stærð. Um einhvers konar uppkast virðist vera að ræða.
Varðar framtíðarfyrirkomulag sundkennslu í sýslunni.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Vátryggingarskírteini

Skírteinið er vélritað á þartilgerð eyðublað og gefið út af Brunabótafélagi Íslands.
Það varðar vátryggingu fyrir járnklæddan geymsluskúr á Sauðárkróki.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillögur atvinnunefndar

Skjlaið er handskrifað á pappírsörk í folio broti.
Það varðar tillögur atvinnunefndar, vegna búfjársýninga, á sýslufundi 1917.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Úr bréfabók sýslunefndar

Handskrifuð pappírsörk í folio stærð, úr bréfabók sýslunefndar.
Varðar bréf vegna fjallskilareglugjörða.
Skjalið er nokkuð blettótt og óhreint en annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Holtshrepps

Athugasemdir eru ritaðar á pappírsörk í folio stærð.
Varða athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Holtshrepps fardagaárið 1915-1916 og svör við þeim.
Með liggur afrit (gert með kalkipappir) af reikningi við Haganeshrepp. Einnig greiðslukvittun frá Haganeshreppi.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Seyluhrepps

Athugasemdir eru ritaðar á pappírsörk í folio stærð.
Varða athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Seyluhrepps fardagaárið 1915-1916 og svör við þeim.
Með liggur pappírsörk í folio broti, skýringar frá Árna Jónssyni á Marbæli.
Einnig vottun á að reikningar hafi legið frammi, á pappírsörk í A5 stærð.
Kvittun gjaldkera vegna greiðslu á útfararkostnaði.
Loks pappírsörk í A4 broti með ýmsum athugasemdum.
Með liggur kvittun fyrir endurskoðun.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 936 to 1020 of 2725