Sýnir 2725 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

6 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Minnisblöð

Minnisblað í A5 stærð.
Virðist einhvers konar uppkast að tillögu og varðar málefni sem sýslunefnd vísar til ungmennafélaganna í sýslunni.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Afrit af bréfi sýslunefndar til Sauðárkrókshrepps

Bréfið vélritað á pappírsörk í folio stærð, afrit gert með kalkipappír.
Það varðar ábyrgð á ræktunarsjóðsláni fyrir Albert Sölvason smið, Friðrik Júlíusson verkamann, Jón Jóhannesson ökumann og Sigurð Pétursson bílstjóra á Sauðárkróki.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Markaskrár og fjallskilareglugjörð

Markaskrá Strandasýslu 1915
Markaskrá Strandasýslu 1925
Slitur af tveimur skrám án ártals
Markaskrá 1895 í tveimur eintökum
Viðauki við markaskrá 1900
Markaskrá 1905
Markaskrá 1910
Markaskrá 1915 í þremur eintökum
Markaskrá 1925 í tveimur eintökum
Markaskrá 1930 í tveimur eintökum
Fjallskilagjörð 1935 í tveimur eintökum
Markaskrá 1935 í tveimur eintökum
Markaskrá 1940 í tveimur eintökum
Markaskrá 1945 í tveimur eintökum

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn

  • IS HSk N00452
  • Safn
  • 1905 - 2012

Markaskrár Skagafjarðarsýslu, markaskrár utan Skagafjarðar, fjallaskilareglugjörð

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Efni ritaðs máls eftir Stefán Vagnsson

Listinn er vélritaður á tvær pappírsarkir í A4 stærð.
Yfirskrift hans er: "Efni ritaðs máls eftir Stefán Vagnsson frá Hjaltastöðum sem Haukur Stefánsson, Sauðárkróki, sendi til Reykjavíkur til athugunar vorið 1974."
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Efni hefta með þáttum eftir Stefán Vagnsson

Listinn er vélritaður á tvær pappírsarkir í A4 stærð.
Yfirskrift hans er: "Efni hefta með þáttum eftir Stefán Vagnsson, sem geymd eru í Héraðsskjalasafni Skagfirðinga, Sauðárkróki."
Listinn er að öllum líkindum tekinn saman 1974 eins og annar sambærilegur listi sem liggur í þessu sama safni.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Boðskort á hátíðarfund

Boðskortið er prentað á pappírsspjald í stærðinni 11,7x8,8 cm.
Það varðar boð á hátíðarfund sýslunefndar og kvöldverð og er stílað á Stefán Vagnsson sýsluskrifara.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar heimild til sölu á jarðeigninni Sjávarborg til Sauðárkrókshrepps.
Ástands skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Innkoma vegna fyrirlestra og söngs

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A5 stærð. Það varðar innkomu vegna tveggja skemmtikvölda, þar sem fluttir voru fyrirlestrar og söngur, til fjáröflunar fyrir sjúkrahús. Ekki kemur fram frá hverjum gjöfin er.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillögur sýslunefndar

Tillögurnar eru handskrifaðar á pappírsörk í folio stærð.
Þær varða skipan Maríu Magnúsdóttur og Jóninnu Margrétar Sveinsdóttur í embætti ljósmæðra.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit atvinnumálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar aðstöðu til svæfinga og aðgerða á dýrum við sýsluhesthúsið.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Endurskoðun sveitarsjóðsreikninga 1936

Endurskoðunin er handskrifuð á pappírsörk í folio broti.
Hún varðar sveitarsjóðsreikninga sýslunnar 1936.
Með liggja athugasemdir reikninganefndar, 4 pappírsarkir í A4 stærð.
Með liggja einnig svör Arnórs Árnasonar við athugaemdum, 1 pappírsörk í A5 stærð.
Með liggur einnig athugasemd Gísla Árnasonar, 1 pappírsörk í A4 stærð.
Með liggja ennfremur athugasemdir frá innanhreppsendurskoðunarmönnum, vélritaðar á pappírsörk í folio broti.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Endurskoðun sveitarsjóðsreikninga 1936

Endurskoðunin er handskrifuð á pappírsörk í folio broti.
Hún varðar sveitarsjóðsreikninga sýslunnar 1936.
Með liggja athugasemdir reikninganefndar, 4 pappírsarkir í A4 stærð.
Með liggja einnig svör Arnórs Árnasonar við athugaemdum, 1 pappírsörk í A5 stærð.
Með liggur einnig athugasemd Gísla Árnasonar, 1 pappírsörk í A4 stærð.
Með liggja ennfremur athugasemdir frá innanhreppsendurskoðunarmönnum, vélritaðar á pappírsörk í folio broti.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit reikninganefndar

Álitið er handskrifað á 2 pappírsarkir í A4 stærð.
Það varðar varðar reikninga ýmissa sjóða.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á öðru skjalinu, annars er ástand þeirra gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit reikninganefndar

Álitið er handskrifað á 6 pappírsarkir í A4 stærð.
Það varðar varðar reikninga ýmissa sjóða.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á einu blaðanna, annars er ástand þeirra gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar varðar lánsábyrgð vegna fasteignalána Hofshrepps.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit allsherjarnefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar barnsmeðlög.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit allsherjarnefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar gjalddaga útsvara.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Þakkarkort

Þakkarkortið er prentað á lítið bréfspjald.
Með liggur handskrifað bréfspjald frá sama sendanda.
Varðar þakkir vegna kveðja á 80 ára afmæli sendanda.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar umsókn Ingibjargar Frímnannsdóttur ljósmóður um greiðslu eftirlauna.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit allsherjarnefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar kaup Sauðárkrókshrepps á hluta úr landi Sjávarborgar.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 1 to 85 of 2725