Print preview Close

Showing 7 results

Archival descriptions
Búnaðarfélag Akrahrepps Series English
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

Skýrslur og skrár

Pappírsgögn um fyrstu ár félagsins handskrifuð lög og fundagerðir. Gögnin látin halda sér eins og þau komu í safnið en reynt að rétta úr blöðum og hreinsa af ljósritum, heftum og bréfaklemmum.

Búnaðarfélag Akrahrepps

Reikningabók

Harðspjalda handskrifuð bók í góðu ástandi og kápa er hulin með brúnum pappír sem á er prentað Geschaftsbucher, J-C- Köning & Ebhardt.
Á fremstu síðu er ritað, Búnaðarfélag Akrahrepps gamlir reikningar. Innfært Árni Bjarnasson. Svo trúlega hefur Árni fært í þessa bók reikninga og gjöld félagsins f´ra gögnum er liggja annar staðar í sama safni
Dagsetningar eru settar á gögnum frá 1890 - 1947. Undiritun annarra er sýnilega skrifuð af sama rita svo hér er líklegast um innfærslu Árna að ræða.

Búnaðarfélag Akrahrepps

Fundagjörðabók III

Harðspjalda handskrifuð bók í góðu ástandi. Bókin er um fundargerðir og félagatal félagsins.

Búnaðarfélag Akrahrepps

Fundagjörðabók II

Harðspjalda handskrifuð bók í nokkuð góðu ástand en eitthvað ryð inn við kjöl og blettóttar blaðsíður. Bókin segir frá fundagerðum og efnahag félagsins.

Búnaðarfélag Akrahrepps

Fundagjörðabók I Úrdráttur

Harðspjalda handskrifuð fundargjörðabók í góðu ástandi. Hún virðist vera nýlega skrifuð ( gæti verið Árni Bjarnasson sem skrifar ) upp úr gögnum gjörðabóka en í upphafi bókar sem hefur titil Úrdráttur úr fundargjörðum búnaðarfélags Akrahrepps og störf þess til 1892. eru skrifaðar upplýsingar er koma fram í eldri gögnum safnsins. Lítur út eins og verið sé að hreinskrifa upplýsingar.

Búnaðarfélag Akrahrepps

Erindi og bréf

Bréfasafn félagssins sem barst á umræddum tímabili, gögnin eru í misjöfnu ástandi, sum léleg og er reynt að slétta úr blöðum á meðan önnur eru í betra ástandi. Hreinsað hefur verið úr gögnum bréfaklemmur og hefti og nokkuð er um ryð eftir það.

Búnaðarfélag Akrahrepps

Dráttarvélagögn

Gögnin innihalda þá starfsemi er var í kringum dráttavél félagsins, traktors vinnustundir, viðgerðir og reikningar. Listi yfir kaupendur Freyr, erindi og bréf o.fr. Gögnin eru í misgóðu ástandi bæði ryðblettir og blöð trosnuð og annað heillegt en gögnin eru vel læsileg.

Búnaðarfélag Akrahrepps