Print preview Close

Showing 9 results

Archival descriptions
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Búnaðarfélag Akrahrepps File
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

Dráttarvélavinna

Harðspjaldabók með plastlímmiða á kili. Bók yfir þá er unnu á dráttarvél, nöfn heimilisfang og hve marga klukkustundir unnið er.

Búnaðarfélag Akrahrepps

Erindi / bréf dráttarvéla

Pappírsgögn í misgóðu ástandi um öryggisbúnað dráttavéla, listi yfir skuldir félagsmanna, tilboð yfir þá er vildu stýra dráttarvél, kaupendur Freys o.s.fr.

Búnaðarfélag Akrahrepps

Erindi og bréf

Bréfasafn félagssins sem barst á umræddum tímabili, gögnin eru í misjöfnu ástandi, sum léleg og er reynt að slétta úr blöðum á meðan önnur eru í betra ástandi. Hreinsað hefur verið úr gögnum bréfaklemmur og hefti og nokkuð er um ryð eftir það.

Búnaðarfélag Akrahrepps

Jarðabótaskýrslur

Stórar Jarðbótaskýrslur í góðu ástandi, þær eru látnar halda sér í því broti sem þær komu, nokkrar samanbrotnar og nokkrar án ártals. Jarðbótaskýrslur eru eins og segir í útdrætti úr lögunum, um ríkisframlag til jarðræktar og húsabóta ná til allra jarða í landinu er teljast lögbýli samkvæmt skilgreiningu ábúðalaga nr. 87 19. júní 1933, 1. kafla, 1. gr að undanskildum þeim jörðum og jarðahlutum er liggja innan skipulagssvæða kaupstaða, kauptúna, sjávar- og sveitaþorpa. Ræktað land telst í lögum þessum: Tún, matjurtagarðar, akrar og véltækt og framræst áveituengi.

Búnaðarfélag Akrahrepps

Kvittanabók

Lítil bók þar sem kvittað er í fyrir að dráttarvél búnaðarfélagsins vann hjá undirrituðum, hve marga tíma og hvenær. Bók í viðkvæmu ástandi.

Búnaðarfélag Akrahrepps

Saga félagsins

Prentað efni um sögu félagsins merkt Árni Bjarnason, og þunnur prentaður pappír um sama efni, illa farin en læsilegur. Hér fylgja með tvær fundargerðir 1916 prentuð frá Prentsmiðju Odds Björnssonar og 1923 mjög rifin í nokkrum bútum.

Búnaðarfélag Akrahrepps