Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 3159 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Kristján C. Magnússon (1900-1973)
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

3148 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

KCM302

Pétur Jónasson heldur í gráa hryssu sem hann átti. Hús í bakgrunni eru á Skagfirðingabraut. Mynd tekin á Flæðum.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM311

Hestamannamót á Fluguskeiði (þáverandi velli hestamannafélagsins Léttfeta á Gránumóum). Myndin er tekin ca. 1950-1960.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM319

Möl mokað á bíl úr malarnámu í Kirkjuklauf sunnan kartöflugeymslu (ca. 1950-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM331

Kofi í Varmahlíð. Austan og sunnar sundlaugarinnar í gilbarminum að sunnanverðu. Þar bjó gamall maður með nokkrar karakúlkindur. Ingólfur Sveinsson.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM344

Verslunarhús Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki (Kjörbúð við Skagfirðingabraut). Síðar Ráðhús Skagafjarðar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM382

Aðalgata 16 - Sauðárkróki. Sýslumannshús. Byggingavörudeild Kaupfélags Skagfirðinga var staðsett í húsinu. Vegginn máluðu Haukur Stefánsson og Jónas Þór Pálsson (ca. 1960-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM383

Verslun (Skúr) Ísleifs Gíslasonar á Sauðárkróki, síðar Fornbókasla Ingólfs Agnarssonar (ca. 1960-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM384

Aðalgata 12 - Knudsenshús - síðar Filadelfia - hús Hvítasunnusafnaðarins á Sauðárkróki. Þar var einnig gistihús og matsala. Húsið var einnig nefnd Ásgarður.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Kristján C. Magnússon og Sigrún M. Jónsdóttir: Skjalasafn

  • IS HSk N00358
  • Safn
  • 1900-1970

Einkaskjöl, m.a. tækifæriskort og skeyti, ljóð og lausavísur og ljósmyndir.
Með liggja tveir stimplar frá Sauðárkróksbíó, en þau hjónin ráku bíóið um árabil.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2626

Sjá mynd 2624. Lengst t.v. er H.J. Hólmjárn (Hólmjárn Jósefsson Hólmjárn), Vatnsleysu, hinir óþekktir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2744

Austureylendið, Hegranesið og vestur fjöllin fjær. Myndin tekin úr Viðvíkursveitinni (Hofstaðaplássinu).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2757

Sjá mynd 2752. Jarðsett í Sauðárkrókskirkjugarði. Prestur er séra Þórir Stephensen.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2773

Ónafngreind ungmenni leika á hljóðfæri.
E.t.v. tónleikar hjá Tónlistarskólanum á Sauðárkróki í Bifröst, sbr. myndir nr 137, 144 og 195 í þessu safni.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2733

Hestamannamót á Fluguskeiði, skeiðvelli hestamannafélagsins Léttfeta á Gránumóum (ca. 1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2790

Kindur í garðinum við Suðurgötu 10 á Króknum. Til hægri er Suðurgata 8 og fjær eru gripahús (ca. 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2718

Óþekkt flugfreyja á gamla flugvellinum á Króknum. Fjær t.v. Eiríkur Björnsson frá Gili (ca. um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2708

Sigrún Marta Jónsdóttir (Lóa) gaukar góðgæti að kindunum sínum á leið upp í Sauðárhálsa. Heiðarhnjúkur í bakgrunni (ca. um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2661

Sigrún Marta Jónsdóttir (Lóa) með kindur á túni sínu sunnan við Bárustiginn á Króknum (ca. 1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2608

Sauðárkrókur. Næst Suðurgata 22 og 24 (Árbær). Sýsluhesthúsið gengt Suðurgötu 22. (ca. 1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1390

Jarðarför Péturs Hannessonar í Sauðárkrókskirkjugarði. Prestur sr. Þórir Stephensen (1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1376

Hengibrú yfir Jökulsá austari. Á brúnni er Árni Gíslason. Vinna við smíði Monikubrúar yfir Austari-Jökulsá að hefjast (1961).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1364

Varðskipið Albert í Sauðárkrókshöfn. Þekkja má Vilhjálm Hallgrímsson t.v. og Kristján Skarphéðinsson í gráum jakka og dökkum buxum (ca. um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1590

Kappreiðar á Fluguskeiði, þáverandi skeiðvelli hestamannafélagsins Léttfeta (1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1423

Lengst t.v. Pála Sveinsdóttir (Magg) og lengst t.h. Sigrún M. Jónsdóttir, hinar óþekktar.
.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1244

Sjá mynd 1238. Sundmót í Sundlaug Sauðárkróks 1958. Tímaverðir f.v. Stefán Guðmundsson, Steinunn Ingimundardóttir, (Hörður Pálsson), Rögnvaldur Ólafsson, Kári Steinsson og Steingrímur Felixson (í dökkum jakka) og svo Guðjón Ingimundarson.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1507

Fólkið á myndinni er ónafngreint nema stílkan t.h. í kjöltu konunnar er Hólmfríður Rögnvaldsdóttir og lengst t.h. er Sara Siguðardóttir (ca.1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1258

Sjá mynd 1238. Sundmót í Sundlaug Sauðárkróks 1958. Tilg. 25m skriðsund telpna. Efst á verplaunapalli er Sigurbjörg Sigurpálsdóttir. T.v. (tilg.) Gunnþórunn Jónsdóttir. T.h. við verðlaunahafana eru Kári Steinsson, Steingrímur Felixson og Sigurjón Jónasson (Dúddi).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1256

Sjá mynd 1238. Sundmót í Sundlaug Sauðárkróks 1958. Þekkja má f.v. Steingrím Felixson, Kára Steinsson, Guðjón Ingimundarson, Ástvald Guðmundsson (Itta) og Sigurjón Jónasson (Dúdda).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Niðurstöður 2211 to 2295 of 3159