Sýnir 1 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Guðlaug Arngrímsdóttir: Skjalasafn Baldwin & Blondal Mannamyndir
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Mynd 159

Sesselja Halldórsdóttir f. 1834, d. 1915 og barnabarn hennar Þóra Benediktsdóttir f.1884, d. 1953 í Vesturheimi. Ljósmyndin er tekin hjá Baldwin and Blondal í Winnipeg.

Þóra (seinna þekkt sem Thora B. Gardiner) fór til Vesturheims með föður sínum Benedikt Jónssyni frá Hólum í Hjaltadal en móðir hennar Þorbjörg Árnadóttir og yngri systir Sigríður Benediktsdóttir voru eftir á Íslandi.

Sesselja Halldórsdóttir fluttist einnig til Vesturheims, hún var móðir Þorbjargar Árnadóttur

Baldwin & Blondal