Print preview Close

Showing 20 results

Archival descriptions
Árni Björnsson (1863-1932)
Print preview Hierarchy View:

Athugasemdir við sveitasjóðsreikning Skefilstaðahrepps

Athugasemdirnar eru ritaðar á pappírsörk í folio broti, fjórar skrifaðar síður, undirritaðar af Ólafi Briem. Svör eru rituð aftan við, undirrituð af Jóhanni Sigurðssyni. Tillögur þar aftan við, undirritaðar af nefndarmönnum. Með liggur pappírsörk með svörum við athugasemdunum, undirrituð af Jóhanni Sigurðssyni.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Athugasemdir við sveitasjóðsreikning Hofshrepps

Athugasemdirnar eru ritaðar á tvær pappírsarkir í folio broti, fimm skrifaðar síður. Þær eru undirritaðar af Ólafi Briem. Svör eru rituð aftan við, undirrituð af Hjálmari Þorgilssyni. Tillögur þar aftan við, undirritaðar af nefndarmönnum.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Athugasemdir við fjallskilasjóðsreikning Lýtingsstaðahrepps

Athugasemdirnar eru ritaðar á pappírsörk í folio stærð og undirritaðar af Sigfúsi Jónssyni á Mælifelli. Svör eru rituð neðan við, undirrituð af Ólafi Briem.
Með liggur pappírsörk í folio stærð, með tillögum vegna athugasemdanna. Er hún undirrituð af endurskoðendum.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Árni Björnsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00132
  • Fonds
  • 1909-1910

Ein lítil stílabók sem á stendur: "Kærleikurin Sigrar um síðir. Séra Árni Björsson þýddi 1910" Inn í bókinni voru tvö handskrifuð blöð með sveitargjöldum Jóhanns Jónassonar frá Litladal 1909.

Árni Björnsson (1863-1932)