Sýnir 4084 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Feykir (1981-) Eining With digital objects
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Fey 2954

Tilg. Skokkhópur Árna Stefánssonar á óþekktum stað.

Feykir (1981-)

Fey 2956

Landsbankahlaup á Króknum, sennilega árið 1995.

Feykir (1981-)

Fey 2959

Koddaslagur á sjómannadaginn á króknum árið 1997. Helgi Ingimarsson t.h. og óþekktur.

Feykir (1981-)

Fey 2960

Golf á Hlíðarendavelli í ágúst 1990. Ólafur Ingimarsson púttar. Bogi bróðir hans situr til hægri og Sigurgeir Angantýsson fyrir miðju (rauð peysa). Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 2966

Minnisvarði um Hermann Jónasson forsætisráðherra, en minnisvarðinn var afhjúpaður að Syðri-Brekkum í Blönduhlíð sumarið 1997.

Feykir (1981-)

Fey 2968

Þarna er sennilega verið að taka upp Galdrakarllnn í Oz í Bifröst í janúar 1985, en Leikfélag Sauðárkróks setti sýninguna upp í leikstjórn Hávars Sigurjónssonar. Það var síðan sýnt í Stundinni okkar í sjónvarpinu.
Maðurinn sem situr er Snorri Sveinn Friðriksson, tökumaður óþekktur.

Feykir (1981-)

Fey 2974

Ættarmót afkomenda Jóns Þ. Björnssonar skólastjóra, á flötinni sunnan við matsal Fjölbrauataskólans.

Feykir (1981-)

Fey 2975

Steinullarverksmiðjan (spegluð mynd).

Feykir (1981-)

Fey 2977

Rækjuvinnslan Dögun (austan megin).

Feykir (1981-)

Fey 2981

Olíugeymar á Eyrinni á Sauárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 2986

Geymir fyrir bik á hafnarsvæðinu á Króknum.

Feykir (1981-)

Fey 2993

Sauðárkrókur. Norðurbærinn og Nafirnar. Loftmynd.

Feykir (1981-)

Fey 2994

Sauðárkrókur. Norðurbærinn og Eyrin. Vetrarmynd.

Feykir (1981-)

Fey 3000

Minnisvarði við Gullstein skammt frá Stóru-Giljá þar sem minnst er 1000 ára kristniboðs í Húnaþingi. Minnisvarðinn sem er eftir Ragnar Kjartansson var afhjúpaður í júlí 1981.

Feykir (1981-)

Fey 3006

Fimm merkir legsteinar sem færir voru úr kirkjugarðinum við Hóladómkirju inn í turn kirkjunnar í febrúar 1990.

Feykir (1981-)

Fey 3024

Hressingarhúsið við höfnina á Króknum.

Feykir (1981-)

Fey 3026

Hafnarsvæðið og byggingar Fiskðiðjunnar.

Feykir (1981-)

Fey 3030

Gangspil til að draga báta á land.

Feykir (1981-)

Fey 3034

Maraþonsund hjá Sunddeild Tindastóls í Sundlaug Sauðárkróks haustið 1986. 40 krakkar tóku þátt í sundinu og syntu 80,5 km.

Feykir (1981-)

Fey 3050

Verðlaunahafar á Tindastólsmótinu í golfi í júlí 1987. Þekkja má Harald Friðriksson lengst t.v. og Sigfús Sigfússon er annar f.v. í aftari röð. Steinar Skarphéðinsson er lengst t.h. og Örn Sölvi Halldórsson annar f.h.

Feykir (1981-)

Fey 3061

Freyjugata 30 (Báran) rifin sumarið 1987.

Feykir (1981-)

Fey 3065

Nyrst í Skógargötunni á Króknum þar sem siðan síðan reis Skóargata 2.

Feykir (1981-)

Fey 3557

Grettistak í Grafará á Höfðaströnd.

Feykir (1981-)

Fey 3563

Dauður hvalur, hugsanlega í Haganesvík.

Feykir (1981-)

Fey 3564

Upplýsingamiðstöðin í Varmahlíð.

Feykir (1981-)

Hcab 2512

Jónína (Jenný) Katrín Jónsdóttir (t.h.) og Eva Sólveig Úlfsdóttir (t.v.). Við opnun snyrtistofu þeirra á Sauðárkróki. Mynd í Feyki frá 17. ágúst 1988. Úr myndasafni Feykis.

Feykir (1981-)

Hcab 2516

Gestur Þorsteinsson (t.v.) formaður Skagafjarðardeildar R.K.Í. afhendir Sæmundi Hermannssyni (t.h.) sjúkrahúsráðsmanni peninga. Grein í Feyki frá 1983. Úr myndasafni Feykis.

Feykir (1981-)

Hcab 2521

Talið frá vinstri: Sigurgeir Þórarinsson- Jóhanna Valdimarsdóttir og Þorbjörn Árnason. Mynd frá 14. september 1988. Úr myndasafni Feykis.

Feykir (1981-)

Hcab 2527

Við grunn fiskverkunarhúss á Skaga. Grein í Feyki 21. júlí 1993. Talið frá vinstri: Hreinn Guðjónsson- Ingvar Gígjar Jónsson- Bjarni Egilsson og barnið er óþekkt. Úr myndasafni Feykis.

Feykir (1981-)

Hcab 2536

Systkinin frá Villinganesi- Lýt.- Aðalsteinn Eiríksson og Guðrún Eiríksdóttir. Grein í Feyki 17. febrúar 1999. "Vilja byggja upp í Villinganesi eftir brunann". Myndin er tekin á deild II á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki. Úr myndasafni Feykis.

Feykir (1981-)

Hvis 1724

Skagstrendingar fá prest og hjúkrunarfræðing grein í Feyki 22. maí 1991. frá vinstri: Egill Hallgrímsson. Sóley Linda Egilsdóttir. Ólafía Sigurjónsdóttir

Feykir (1981-)

Hcab 2445

Guðrún Sighvatsdóttir (t.v.) og María Björk Ásbjarnardóttir (t.h.)- skrifstofukonur hjá K.S. Frá árshátíð K.S. í Feyki 27. jan 1988. Úr myndasafni Feykis.

Feykir (1981-)

Hcab 2485

Talið frá vinstri: Pétur Einarsson- Svanfríður Ingvadóttir- Guðni Ágústsson og Jón Eiríksson. Hótel Tindastóll opnar eftir breytingar. Úr myndasafni Feykis.

Feykir (1981-)

Hcab 2494

Starfsmenn Rafveitu Sauðárkróks. Talið frá vinstri: Páll Arnar Ólafsson- Ingimar Hólm Ellertsson- Þórarinn Þórðarson og Sigurður J. Ágústsson. Úr myndasafni Feykis.

Feykir (1981-)

Fey 4070

Dimission stúdentsefna við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki vorið 1987. Eru fyrir framan kirkjuna.

Feykir (1981-)

Fey 4076

Áheyrendur á söngvakeppni Fjölbrautaskólans "Öskur 98" í febrúar 1998.

Feykir (1981-)

Fey 4082

Frá vígslu íþróttahússins á Króknum í febrúar 1986.

Feykir (1981-)

Fey 4087

Dómnefnd í söngvakeppni Fjölbrautaskólans "Öskur 98" sem fram fór í febrúar 1998. Guðbrandur Guðbrandsson formaður dómnefndar kunngerir úrslitin.

Feykir (1981-)

Fey 4099

Nemendur í frönsku í FNV ásamt kennara sínum Ester Ágústsdóttur í febrúar árið 2000. Ester er önnur f.h. í öftustu röð.

Feykir (1981-)

Fey 4101

Nemendur í Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki. Mynd með grein í Feyki 13. sepember 1995.

Feykir (1981-)

Fey 4104

Tilg. Ingi V. Jónasson í Fjölbrautaskólanum vorið 1993 að kynna námsframboð við sænska háskólan í Skövde. Fjær er Ólafur Arnbjörnsson aðstoðarskólameistari.

Feykir (1981-)

Fey 4105

Kennarar við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki. F.v. Jón F. Hjartarson skólameistari, Gísli Árnason, Sigríður Svavarsdóttir, Björn Fr. Björnsson, Kristján Björn Halldórsson, Ársæll Guðmundsson, Valgeir Kárason og óþekktur.

Feykir (1981-)

Fey 4108

Frá undirritun samnings um byggingu bóknámshúss við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki vorið 1991 milli ríkisins annars vegar og Héraðsnefndar Skagafjarðar hinsvegar.
F.v Magnús H. Sigurjónsson framkvæmdastjóri héraðsnefndar, Svavar Gestsson menntamálaráðherra, Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra, Ragnar Arnalds formaður bygginganefndar bóknámshúss og Þorbjörn Árnason form. skólanefndar.

Feykir (1981-)

Fey 4110

Árssþing Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) haldið í Bóknámshúsi Fjölbrautaskólans í ágúst 1995.
F.v. Björn Bjarnason menntamálaráðherra, Páll Pétursson félagsmálaráðherra, Björn Sigurbjörnsson formaður SSNV, Anna Kristín Gunnarsdóttir, Steinunn Hjartardóttir og Þórður Skúlason sveitastjóri á Hvammstanga í ræðustóli.

Feykir (1981-)

Fey 4115

Karen Steindórsdóttir nemandi á málabraut í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra tekur við viðurkenningum fyrir góðan námsárangur á stúdentsprófi vorið 1996 frá skólameistara Jóni F. Hjartarsyni.

Feykir (1981-)

Fey 4116

Berglind Björnsdóttir frá Blönduósi var dúx Íþróttakennaraskólans á Laugarvatni vorið 1995.

Feykir (1981-)

Fey 4117

Nýstúdent Frá F.N.V. vorið 1994 flytur ávarp. Jón F. Hjartarson skólameistari situr t.v.

Feykir (1981-)

Fey 4123

Nýstúdentar frá Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki vorið 1994.

Feykir (1981-)

Fey 4132

Sigrún Alda Sighvatsdóttir nýstúdent frá Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki vorið 1986 flytur ávarp.

Feykir (1981-)

Fey 4136

Nýstúdentar og kennarar Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki ganga frá Sauðárkrókskirkju að loknum skólaslitum vorið 1983. Jón F. Hjartarson skólameistari fremstur fyrir miðju og Bragi Halldórsson kennari lengst t.v.

Feykir (1981-)

Fey 4138

Stúdentsefni við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki vorið 1986 dimmitera.

Feykir (1981-)

Fey 4141

Tilg. Busavígsla hjá F.Á.S. (1983-1990)

Feykir (1981-)

Fey 4142

Sólmundur Friðriksson í busavígslu hjá F.Á.S. haustið 1987.

Feykir (1981-)

Fey 4143

Leikhópur F.á.S. sem setti upp leikritið Landabrugg og ást á Sæluviku árið 1987.

Feykir (1981-)

Fey 4146

Frá dimition stúdentsefna við F.á.S. vorið 1986.
Næstur í mynd t.v. er Hermann Sæmundsson forseti nemendafélagsins að ávarpa kennara skólans.

Feykir (1981-)

Fey 4152

Nýstúdentar frá Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki vorið 1988.

Feykir (1981-)

Niðurstöður 936 to 1020 of 4084