Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 4084 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Feykir (1981-) Image
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

4084 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Fey 4153

Gestir á M-hátíðinni sem haldinn var í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki vorið 1988.

Feykir (1981-)

Fey 4160

Trollið fullt af fiski dregið inn (1984). Sennilega er skipið Hegranes SK 2 og Júlíus Skúlason við trollið.

Feykir (1981-)

Fey 4162

Skemmtisiglingaskipið Straumey í Sauðárkrókshöfn en það var keypt til Skagafjarðar árið 2000 af hlutafélaginu Eyjaskip ehf.

Feykir (1981-)

Fey 4177

Bátar á fjörukambinum á landfyllingunni norðan Króksins.

Feykir (1981-)

Fey 4179

Farþegar um borð í Nýja Víkingi, báts jóns Eiríkssonar á leið til Drangeyjar í júní 1990.

Feykir (1981-)

Fey 4195

Týr SK 33 dreginn á land á fjörukambinn sunnan við Gönguskarðsárósinn haustið 1990. Báturinn endaði svo á Síldarminjasafninu á Siglufirði.

Feykir (1981-)

Fey 4196

Týr SK 33 koninn á land á fjörukambinn sunnan við Gönguskarðsárósinn haustið 1990. Báturinn endaði svo á Síldarminjasafninu á Siglufurði.

Feykir (1981-)

Fey 4209

Drangey SK 1 úti fyrir Sauðárkrókshöfn, hugsanlega í síðasta sinn haustið 1988.

Feykir (1981-)

Fey 4213

Drangey SK 1 við bryggju á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 4233

Dagbjartur Jónsson, Víðigerði í Víðidal um borð í bát sínum Jóni Kjartan HU 77 haustið 1989.

Feykir (1981-)

Fey 4234

Víkurberg SK 72 kemur til Haganesvíkur í fyrsta sinn í nóvember 1987. Eigendur bátsins eru Hilmar og Sveinn Zófaníassynir í Fljótum.

Feykir (1981-)

Fey 4235

Nýjum báti Stakk RE 186 hleypt af stokkunum í Skipasmíðastöð Guðmundar Lárussonar á Skagaströnd haustið 1983. Á myndinni er Gísli Björnsson að afhenda Rögnvaldi Sæmundssyni biblíu í bátinn.

Feykir (1981-)

Fey 4237

Drangey SK 1 í slipp á Akureyri í desember 1987.

Feykir (1981-)

Fey 4239

Örvar HU 21 kemur í fyrsta sinn til heimahafnar á Skagaströnd í óktóber 1981.

Feykir (1981-)

Fey 4249

Fálki gæðir sér á mávi á fjörukambinum austan Steinullarverksmiðjunnar í nóvember 1989.

Feykir (1981-)

Fey 4253

Útskrift 20 nemenda frá Bændaskólanum á Hólum vorið 1986. Jón Bjarnason skólastjóri er lengst t.h.

Feykir (1981-)

Fey 4279

Kýrin Huppa frá Skúfstöðum bar þremur kálfum í september 1995.

Feykir (1981-)

Fey 4282

Hvalreki á Borgarsandi. Mennirnir við hvalinn eru f.v. Sigurþór Hjörleifsson, Gunnar Ágústsson og Bragi Hrólfsson.

Feykir (1981-)

Fey 4284

Veiðimenn við Vesturósinn. Kristján Arason er á brúninni við jeppann og Hans Birgir Friðriksson (Biggi Malla) í miðið í fjörunni. Lengst t.h. gæti verið Erlingur Jóhannesson. Óþekktur situr í kambinum.

Feykir (1981-)

Fey 4286

Jarðstrengur plægður í botn Héraðsvatna.

Feykir (1981-)

Fey 4287

Hans Birgir Friðriksson (Biggi Malla) með tvo minka sem hann fangaði í gildrur við Skíðastaði vorið 1993, en um veturinn hafði hann veitt 25 minka í gildrur flesta í Sauðármýrunum.

Feykir (1981-)

Fey 4307

Kennarar af Norðurlandi vestra að loknu starfsleikninámskeiði sem haldið var á Hólum vorið 1991.
Sama mynd og no 4260.

Feykir (1981-)

Fey 4308

Jón Bjarnason skólastjóri Bændaskólans á Hólum veitir Elínu Rán Ingvarsdóttur viðurkenningu fyrir hæstu einkunn í verknámi (ásamt Valberg Sigfússyni) við skólann haustið 1995. Athöfnin fór fram í Hóladómkirkju.

Feykir (1981-)

Fey 4314

Heilsugæslan á Hvammstanga. Eitthvert tilefni til þess að lyfta glösum.

Feykir (1981-)

Fey 4318

Snjóhengja féll í Sauðárgilinu í febrúar 1990 með þeim afleiðingum að drengur vað undir henni. Félagar hans hlupu til og náðu í aðstoð. Valgeir Kárason sem er næstur á myndinni var fyrstur á vettvang og mokaði drenginn upp.

Feykir (1981-)

Fey 3071

Dælustöð Hitaveitu Sauðárkróks í Sauðármýrum.

Feykir (1981-)

Fey 3079

Safnaðarheimilið á Sauðárkróki, áður Sjúkrahús Skagfirðinga.

Feykir (1981-)

Fey 3087

Tengilshúsið (Klakstöðin) og Gamli Ábær við enda Aðalgötunnar rifin sumarið 1992.

Feykir (1981-)

Fey 3090

Skógargatan á Króknum undirbúin fyrir malbikun sumarið 1992.

Feykir (1981-)

Fey 3092

Freyjugata 18 hús Friðriks Júlíussonar rifið sennilega árið 1998.

Feykir (1981-)

Fey 3095

Rækjuverksmiðjan Dögun stækkuð um tæpa 600 M2 aðallega frystigeymslur haustið 1995.

Feykir (1981-)

Fey 3120

Verðlaunahafar á opna Esso-Volvo golfmótinu á Hlíðarendavelli í ágúst 1988.
T.v. má þekkja Harald Friðriksson og Steinar Skarphéðinsson og lengst t.h. Einar Einarsson.

Feykir (1981-)

Fey 3124

Fréttaritarar Feykis á Hvammstanga, Blönduósi, Skagaströnd og Sauðárkróki funda.

Feykir (1981-)

Fey 3129

Lagað til fyrir gróðusetningu blóma á Kirkjutorginu vorið 1987. Drengurinn fyrir miðu er Ingi Guðmundsson. Hin óþekkt.

Feykir (1981-)

Fey 3139

Tilg. Óþekkt samkoma í Sæborg á Sauðárkróki. Þekkja má Karl Óla Lárusson lengst t.v. Þorsteinn Birgisson er við vegginn t.v. og Ragnheiður Steinbjörnsdóttir situr gengt honum. aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 3140

Tilg. Félagar í Björgunarsveitinni Gretti á Hofsósi.

Feykir (1981-)

Fey 3146

Mynd með frétt í Feyki 19. ágúst 1987 um stólpípufaraldur sem gengur yfir höfuðborgarsvæðið.

Feykir (1981-)

Fey 3150

Tilg. Stjórn USVH. F.v Gunnar Þórarinsson Þóroddsstöðum, Jóhann Almar Einarsson Tannstaðabakka, óþekktur, Eyjólfur Gunnarsson Bálkastöðum og Sigrún Ólafsdóttir Sólbakka.

Feykir (1981-)

Fey 3155

Tilg. Stjórn Fræðsluskrifstofu Norðurlands vestra. (1982)
Efri röð f.v. Guðjón Ingimundarson á Sauðárkróki, Páll Helgason á Siglufirði, Pétur Garðarsson á Siglufirði, óþekktur og Skarphéðinn Guðmundsson á Siglufirði. Neðri röð f.v. Helga Kristjánsdóttir á Silfrastöðum, Sveinn Kjartansson fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis vestra, Stefán Jónsson á Kagaðarhóli og óþekktur.

Feykir (1981-)

Fey 3159

Á árshátíð Húnvetningafélagsins sem haldin var í Glæsibæ í Reykjavík í janúar 1992 skemmtu Aldís Aðalbjarnardóttir og Einar Björnsson gestum með harmonikkuleik.

Feykir (1981-)

Fey 3160

Kirkjutorg 3 Sauðárkróki (Rússland).

Feykir (1981-)

Fey 3172

Ragna Kristjánsdóttir fékk viðurkenningu Blönduósbæjar fyrir vinnu og eljusemi við garðinn að Mýrabraut 23 árið 1992. Rúnar Þór Ingvarsson formaður umhverfis og bygginganefndar Blönduós veitir henni viðukenninguna.

Feykir (1981-)

Fey 3179

Guðmundur Jónbjörnsson lengst t.h. Hin óþekkt svo og staðurinn.

Feykir (1981-)

Fey 3180

Starfsfólk Hótels Áningar sumarið 1998. Vigfús Vigfússon hótelstjóri annar f.h.

Feykir (1981-)

Fey 3184

Lögreglan aðstoðar eldri borgara á leið úr Safnaðarheimilinu á Króknum. Lögreglumaðurinn er sennilega Kristján Óli Jónsson og Anna Hjartardóttir frá Geirmundarstöðum er á stigapallinum. Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 3186

Óþekktir kjósendur á kjörfundi í Safnahúsinu á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 3190

Tilg. Drengir í girðingavinnu. Jón Reynir Sigtryggsson lengst t.h. Hinir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 3197

Aðalgatan á Króknum, til norðurs.

Feykir (1981-)

Fey 3203

Byggt við Brekkutún á Króknum (1994-1995).

Feykir (1981-)

Fey 3204

Unnið við stækkun Búnaðarbankans á Króknum.

Feykir (1981-)

Fey 3219

Villa Nova á Sauðárkróki (Aðalgata 23).

Feykir (1981-)

Fey 3223

Suðurgata 1. Lögreglustöðin, sýsluskriofstofan og Landsbankinn ( áður Bókabúð Brynjars).

Feykir (1981-)

Fey 3228

Veitingahúsið Kaffi Krókur við Aðalgötu. Áður bygginga- og raftækjaverslun KS. (Aðalgata 16).

Feykir (1981-)

Fey 3236

Gamla Læknishúsið (Suðurgata 1) flutt út í Skógargötu haustið 1984.

Feykir (1981-)

Fey 3237

Skagfirðingabraut 6 (hús Jóseps Stefánssonar) rifið árið 1986.

Feykir (1981-)

Fey 3251

Svæði Vegagerðarinnar á Sauðárkróki. Fornósinn efst t.v.

Feykir (1981-)

Fey 3252

Íþróttahúsið á Króknum fyrir stækkun.

Feykir (1981-)

Fey 3269

Miðnætursól á Skagafirði. Myndin tekin á Borgarsandi.

Feykir (1981-)

Fey 3278

Skemmtinefnd þorrablótsins á Hofsósi árið 1993.
F.v. Þorgrímur Ómar Unason, Jónbjörn Sigurðsson Róðhól, Sigríður L. Guðlaugsdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir og Bjarni Jóhannsson Víðilundi, Bryndís Óladóttir, Agnes Gamalíelsdóttir, Björn Jóhannsson (bak við) og Pálmi Rögnvaldsson.

Feykir (1981-)

Fey 3280

Frá opnun Vesturfarasetursins á Hofsósi í júlí 1996.

Feykir (1981-)

Fey 3286

Hofsós. Plássið (Kvosin). Veitingahúsið Sólvík (blátt) á miðri mynd og Pakkhúsið t.v.

Feykir (1981-)

Fey 3287

Hofsós, Plássið (Kvosin). Veitingahúsið Sólvík ber yfir bátinn og Pakkhúsið t.v.

Feykir (1981-)

Fey 3288

Pakkhúsið á Hofsósi, flutt til landsins árið 1777, hýsir nú safn tengt Drangeyjarútvrgi, Drangeyjarsafn.

Feykir (1981-)

Fey 3289

Pakkhúsið á Hofsósi, flutt til landsins árið 1777, hýsir nú safn tengt Drangeyjarútvegi.

Feykir (1981-)

Fey 3290

Unnið að viðgerð á Pakkhúsinu á Hosfósi, en það var flutt til landsins árið 1777.

Feykir (1981-)

Niðurstöður 1021 to 1105 of 4084