Showing 14 results

Archival descriptions
Ungmennafélagið Hegri (1908-1978)
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

2 results with digital objects Show results with digital objects

Fundargjörðabók 1908-1920

Stofnfundarbók, lög, félagatal og reglugjörð Ungmennafélagsins Hegra. Svört stílabók handskrifuð með kjöl lítillega rifin en blettótt og aðeins losaraleg aftast en vel læsileg.

Ungmennafélagið Hegri (1908-1978)

Fundargjörðabók 1947-1951

Harðspjalda handskrifuð bók í lélegu ástandi en bókakápa næstum laus frá bók og blaðsíður blettóttar og nokkrar blekklessur en bók læsileg.

Ungmennafélagið Hegri (1908-1978)

Mánaðarblað Hegri 1949-1951

Bók sem er handskrifuð í góðu ástandi. Frumsamdar skemmtisögur eru handskrifaðar af ýmsum aðilum s.s. Þörbjörg Gísladóttir, Eyhildarholti, Gestur Pálsson, Keldudal, Gyða Pálsdóttir, Ketu og fl.

Ungmennafélagið Hegri (1908-1978)

Reikningabók 1954-1964

Ein harðspjalda handskrifuð bók með plastlímbandi á kili, bók er um rekstursreikninga félagsins. Lítið skrifað í bók. Í bók liggja handskrifuð bókhaldsblöð laus blöð, frá 1960 - 1964 sett í Item

Ungmennafélagið Hegri (1908-1978)

Sjóðsbók 1955-1965

Handskrifuð bók um bókhald og inn í bók eru ein kvittun og eitt sendibréf frá Hegrabjargi 1963. Þau pappírsgögn eru höfð með bók í örk

Ungmennafélagið Hegri (1908-1978)

Sveitablað Haukur 1912-1914

Bókin er merkt sem III árgangur 1912, 1. blað. Fyrstur ritar Ólafur Sigurðsson Hellulandi 1912. Bókin inniheldur handskrifaðar skemmtisögur, gátur , smælki og ljóð eftir hina ýmsu ritara. Þar eru hinar ýmsu hugleiðingar t.d .Sjö grundvallareglur góðs uppeldis, Andlegur auður ( bækur) .

Ungmennafélagið Hegri (1908-1978)

Sveitablað Haukur 1918-1919

Bókin er án kápu í lélegu ástandi, blettótt og heftuð saman. Bókin inniheldur handskrifaðar skemmtisögur, gátur , smælki og ljóð eftir hina ýmsu ritara.
Gáta:
Í gleði og sút hef ég gildi tvenn. Til gangs menn mig elta, en skaða njóta
Í reiða er ég hafður, um háls ég renn. Til höfuðs ég stíg, en er bundinn til fóta.

( Bjór )

Ungmennafélagið Hegri (1908-1978)

Ungmennafélagið Hegri (1908-1978)

  • IS HSk E00063
  • Fonds
  • 1908 - 1978

Bækur frá Ungmennafélagi Hegra eru í misgóðu ástandi. Þær lýsa því félagstarfi sem átti sér stað í félaginu, en það var stofnað 30.05. 1908 af 12 félagsmönnum.Í fyrstu fundargjörðabók eru lög félagsins, skuldbindingaskrá og reglugjörð samin fyrir glímuverðlaunapening U.M.F " Hegri".

Ungmennafélagið Hegri (1908-1978)

Viðskiptamannabók 1930-1942

Harðspjalda handskrifuð bók með blettóttar blaðsíður og laus blöð, einnig límdar inn blaðsíður í bók. Laus pappírsgögn efnahagsreikningur f. félagið 1940 er settur aftan við bók í örk.

Ungmennafélagið Hegri (1908-1978)

Viðskiptamannabók 1948-1964

Harðspjalda handskrifuð bók, heilleg bók , persónugreinanleg viðskiptabók og aftar er fundargerð 1952 ásamt félagatali og greinagerð. Í bók liggja 2 félagskírteini og tveir handskrifaðir miðar, gögn látin liggja aftan við bók í örk.

Ungmennafélagið Hegri (1908-1978)