Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 4 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Nautgriparæktarfélag Lýtingsstaðahrepps (1928 - 1945)
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Fundagerðabók

Ein handskrifuð harðspjaldabók í góðu ástandi en blaðsíður blettóttar og nokkuð um ryðguð hefti við kjöl. Bókin fjallar um aðalfundi félagsins, tekjur og gjöld, allt vel læsilegt.

Nautgriparæktarfélag Lýtingsstaðahrepps (1928 - 1945)

Nautgriparæktunarfélag Lýtingsstaðarhrepps

  • IS HSk E00137
  • Safn
  • 1928 - 1945

Harðspjalda handskrifaðar bækur í góðu ástandi en einhvert ryð við kjöl og blettóttar blaðsíður.

Nautgriparæktarfélag Lýtingsstaðahrepps (1928 - 1945)

Skýrslubók

Harðspjalda handskrifuð bók skýrslur um kynferði, nyt og fóðrun kúnna í félaginu. Fram koma nöfn bæja, kúa, fæðingaár, litur ,faðir/móðir o.s.fr.

Nautgriparæktarfélag Lýtingsstaðahrepps (1928 - 1945)

Reikningar

Handskrifuð blöð um bókhald félagsins . Rekstursreikningur frá 1935 ein opna. Skýrslur, pappírsgögn, um viðskipti við bændur, nöfn þeirra og heimili og þeirra bókhaldsfærslur við félagið árið 1935 og 1937.

Nautgriparæktarfélag Lýtingsstaðahrepps (1928 - 1945)