Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 5 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Kvenfélag Skefilsstaðahrepps (1908 - 1983) Enska
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Fundagerðabók

Harðspjalda handskrifuð fundagerðabók í góðu ástandi. Hefti eru í bókinni og lítillega farin að ryðga. Aftast í bók er meðlimaskrá frá 1929, 1941, 1949, 1952.

Kvenfélag Skefilsstaðahrepps (1908 - 1983)

Gjörðabók

Harðspjalda handskrifuð bók í lélegu ástandi. Blaðsíður lausar, blettóttar og rifnar en bókin er föst við kjöl sem er með límborða á. Bókin er vel læsileg og gott væri að myndar hana til að varðveita heimildina.

Kvenfélag Skefilsstaðahrepps (1908 - 1983)

Peningagjöf

Bréf sem fannst inn í fundargerðabókinni og er staðfesting á peningagjöf frá Sigríði Sigtryggsdóttur Skefilstöðum til Héraðssjúkrahúsins á Sauðárkróki. undirritað af Stefán Sigurðsson, gjaldkera.

Kvenfélag Skefilsstaðahrepps (1908 - 1983)