Showing 3 results

Archival descriptions
Lestrarfélag Staðarhrepps
Print preview Hierarchy View:

Bókaskrá

Harðspjalda handskrifuð bók í góðu ástandi, en blöðin lítillega gulnuð, trosnuð og blettótt. Bókin gefur upplýsingar um bókaeignir félagsins en engin dagsenting er gefin upp en miðað við uppruna félagsins og þetta er fyrsta bókaskráningabók þá er gert ráð fyrir að hún sé frá 1924. Hér koma fram upplysingar um höfund, nafn bókar, útgáfudagur og staður.

Lestrarfélag Staðarhrepps

Gjörðabók ljósritað hefti

Rit sem hefur verið ljósritað upp úr fyrstu fundagerðabók sem er ekki í þessu safni, ritið er heftað saman og hefti eru tekin. Þetta eru fyrstu upplýsingar félagsins um stofnun og lög félagsins.

Lestrarfélag Staðarhrepps

Lestrarfélag Staðarhrepps

  • IS HSk E00054
  • Fonds
  • 1924 - 1997

Handskrifuð gögn í bækur og á pappír um starfsemi lestrarfélagsins. Gögnin eru í góðu ásigkomulagi, tvær gormabækur sem eru látnar halda sér en hefti tekin úr ljósrituð riti frá gjörðabók.

Lestrarfélag Staðarhrepps