Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 6 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Lestrarfélag Mælifellsprestakalls ( Neisti )
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Útlánabók

Stór blá stílabók, handskrifuð í góðu ástandi. Segir frá útleigu bóka félagsins. En aftast er skráð fundagerð frá 1978, þar segir meðal annars: Lögð hefur verið fram tillaga stjórnar um að afhenda hreppnum bókasafn félagsins. Safnið er nú nær eingöngu fjármagnað af hreppsfé fyrir liggur að ráða bót á húsakynnum safnsins og því þykir stjórn eðlilegt að safnið verði í eign og umsjón Sveitafélagsins.

Lestrarfélag Mælifellsprestakalls ( Neisti )

Fundagerða - reikninga og skýrslubók

Harðspjalda handskrifuð bók um upphaf lestrarfélagsins sem í upphafi er ymist kallað Lestrarfélag Mælifellsprestakalls eða Bindindis og lestrarfélag Mælifellsprestakalls og svo lestrarfélagið Neisti. Þessi bók er í viðkvæmu ástandi og límborði á kili sem styður við bókakápu sem er orðin lúinn. Letur er vel læsilegt og blaðsíður heillegar.

Lestrarfélag Mælifellsprestakalls ( Neisti )

Bókhaldsbók

Harðspjalda handskrifuð bók í góðu ástandi en lítið er skrifað í bók, aðeins á öftustu síðum þar er ritað bókhaldsupplýsingar og bókaskrá frá 1940 til 1977.

Lestrarfélag Mælifellsprestakalls ( Neisti )

Ýmis gögn

Handskrifuð gögn frá árdögum félagsins.Fjögur blöð. Letrið er farin að dofna og rétt væri að mynda gögnin til að halda í sögu félagsins. Lá í safni í umslagi sem er merkt HSk.14, 4to.

Lestrarfélag Mælifellsprestakalls ( Neisti )