Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 115 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Skattar Enska
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Skattframtal 1922

Handskrifuð pappírsörk þar sem taldar eru fram eignir, tekjur og frádráttur vegna ársins 1922.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Skattagögn

Skattagögn Tryggva Guðlaugssonar, landbúnaðarskýrslu, skattframtöl, launamiðar o.fl.
Hluti gagnanna tilheyrir Oddi Steingrími Tryggvasyni.
Ástand skjalanna er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Listi ár 1926

Skjalið er handskrifað á pappírsörk í A5 stærð. Inniheldur upplýsingar um verðlag til skattmats. Blaðið er er mjög heillegt en nokkuð upplitað.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Launamiðar

Fjölritað eyðublað, A3 pappírsörk sem skipt er í tvennt með rifgötun.

Skattstjórinn á Norðurlandsumdæmi vestra

Holtshreppur: Skjalasafn

  • IS HSk N00309
  • Safn
  • 1953-1970

Ýmis skjöl tilheyrandi Holtshreppi.

Holtshreppur (1898-1988)

Framtalsgögn

Stílabækur og laus blöð sem í eru ritaðar ýmsar upplýsingar sem varða skattframtöl á umræddu árabili.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Framtal

Framtal Sigurðar Jónssonar frá1922-1941 en vantar framtal ársins 1939.

Sigurður Jónsson (1882-1965)

Auglýsing um skattskrá

Fjölritað auglýsingaveggspjald, ætlað til útfyllingar. Spjaldið auglýsir hvar og hvenær skattskrá liggur frammi og hver kærufrestur er.

Akrahreppur (1000-)

Álit fjármálanefndar

Álitið er vélritað á pappírsörk í folio broti.
Með liggur samhljóða afrit.
Varðar lagabreytingu um fasteignaskatt.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 86 to 115 of 115