Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 2265 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Eining
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Afgreiðsla reikninganefndar

Annars vega handskrifað skjal í folio stærð sem varðar skoðun reikninga ýmissa sjóða og hins vegar handskrifað skjal í A4 stærð sem varðar saman málefni.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Úr bréfabók sýslunefndar

Handskrifuð pappírsörk í folio stærð, úr bréfabók sýslunefndar.
Varðar bréf vegna fjallskilareglugjörða.
Skjalið er nokkuð blettótt og óhreint en annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Holtshrepps

Athugasemdir eru ritaðar á pappírsörk í folio stærð.
Varða athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Holtshrepps fardagaárið 1915-1916 og svör við þeim.
Með liggur afrit (gert með kalkipappir) af reikningi við Haganeshrepp. Einnig greiðslukvittun frá Haganeshreppi.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Seyluhrepps

Athugasemdir eru ritaðar á pappírsörk í folio stærð.
Varða athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Seyluhrepps fardagaárið 1915-1916 og svör við þeim.
Með liggur pappírsörk í folio broti, skýringar frá Árna Jónssyni á Marbæli.
Einnig vottun á að reikningar hafi legið frammi, á pappírsörk í A5 stærð.
Kvittun gjaldkera vegna greiðslu á útfararkostnaði.
Loks pappírsörk í A4 broti með ýmsum athugasemdum.
Með liggur kvittun fyrir endurskoðun.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Magnúsar Guðmundssonar til sýslunefndar

Bréfið er vélritað á pappírsörk í A4 stærð. Með liggur bréfmiði í A5 stærð þar sem þess er óskað að bréfið verði lesið upp á sýslufundi.
Það varðar þakkir vegna gjafar sem Magnúsi var færð er hann hvarf til annarra starfa og flutti brott úr sýslunni.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Nefndarálit um fundarlaun

Vélrituð pappírsörk í A5 stærð, varðar nefndarálit allsherjarnefndar um fundarlaun Skefilsstaðahrepps.
Skjalið er heillegt. Búið er að handskrifa eina leiðréttingu með blýanti.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Nefndarálit um Drangey

Skjalið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Varðar nefndarálit allsherjarnefndar um eggjatöku í Drangey.
Skjalið er talsvert upplitað.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Frumvarp til breytinga á reglugjörð

Skjalið er tvær pappírsarkir í foliobroti. Um er að ræða einhvers konar uppkast, þar sem ritað er á hægri hlið blaðanna og athugasemdir ritaðar vinstra megin. Með liggja tveir pappírsmiðar sem virðast vera uppkast að breytingatillögum.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Björns Björnssonar til sýslunefndar

Skjalið er handskrifuð pappírsörk í folio stærð. Það varðar kæru vegna hreppsnefndarkosningar í Viðvíkurhreppi 09.06.1926.
Á bréfið er rituð staðfesting Björns Björnssonar á Narfastöðum á efni bréfsins, sem og kvittað fyrir móttöku bréfsins og loks álit allsherjarnefndar´i málinu.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Yfirlit og athugasemdir 1829

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum. Um er að ræða 2 pappírsarkir.
Efst á öðru blaðinu stendur: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret 1829."
Hitt blaðið inniheldur athugasemdir fyrir nokkra af hreppunum.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1832

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 3 pappírsarkir, sem hver um sig er opna úr bók.
Efst á fyrstu örkinni stendur: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret 1832."
Á hinar tvær arkirnar eru færðar athugasemdir um yfirlitið.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1836-1837

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 2 pappírsarkir, sem hver um sig er opna úr bók.
Efst á fyrstu örkinni stendur: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret fra Fardag 1836 til Fardag 1837."
Á hina örkina eru færðar athugasemdir um yfirlitið. Þær hanga saman með bandi.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1837-1838

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 3 pappírsarkir, tvær þeirra eru opna úr bók en sú þriðja síða úr bók.
Efst á fyrstu örkinni stendur: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret fra Fardag 1837 til Fardag 1838."
Á hinar arkirnar eru færðar athugasemdir um yfirlitið.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1842-1843

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 2 pappírsarkir.
Efst á fyrri örkinni stendur: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret fra Fardag 1842 til Fardag 1843."
Á hina örkina eru færðar athugasemdir um yfirlitið.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1845-1846

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 3 pappírsarkir.
Efst á fyrri örkinni stendur: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret fra Fardag 1845 til Fardag 1846."
Á hinar arkirnar eru færðar athugasemdir um yfirlitið.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1851-1852

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 3 pappírsarkir.
Á einni stendur efst: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret fra Fardag 1851 til Fardag 1852."
Á hinar tvær eru færðar athugasemdir um yfirlitið.

Skagafjarðarsýsla

Umbúðir gömul hreppabréf og skýrslur

Pappírsörk sem rifnað hefur af stærri örk. Öðru megin á hana er ritað "gömul hreppabréf og skýrslur." en hinum megin m.a. "tíundatyftar, fátækrareikningar." Skjalið hefur líklega tilheyrt einhvers konar forsíðu eða titilsíðu.

Skagafjarðarsýsla

Niðurstöður 851 to 935 of 2265