Sýnir 2265 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Eining
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Álit samgöngunefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í foliostærð.
Það varðar undirskriftir íbúa í þremur hreppum vegna Skarðsvegar.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Akrahrepps

Athugasemdir eru ritaðar á 2 pappírsarkir, aðra í folio broti og hina í folio stærð.
Svör hafa verið límd á aftara blaðið á annarri örkinni.
Varða athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Akrahrepps fardagaárið 1915-1916 og svör við þeim.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Fundarboð

Bréfið er vélritað á pappírsörk í A4 stærð. Með liggur afrit í sömu stærð.
Skjölin eru óhrein.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Beiðni um endurveitingu

Bréfmiði í A6 stærð. Á hann er rituð beiðni um fjárveitingu til vegaframkvæmda í Rípurhreppi. Líklega um einhvers konar uppkast að ræða. Skjalið er ódagsett en lá með gögnum sýslufundar 1924.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Fundargerð úr Hofshreppi

Handskrifuð pappírsörk í folio stærð.
Útdráttur úr fundargerð almenns hreppsfundar í aðdraganda sýslufundar.
Með liggur merkt örk sem slegið hefur verið utan um skjalið.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Sjálfstæði, stýring og samvinna

Skýrslan, sem fjallar um skólastjórnun í Skagafirði, virðist vera námsverkefni höfundar, M. Allyson MacDonald. Hún er þýdd af Hjördísi Gísladóttur. Hún er 22 fjölritaðar síður, auk kápu.

M Allyson McDonald

Fundarboð á aðalfund

Fundarboðið er vélritað á pappírsörk í A5 stærð.
Það varða aðalfund Sparisjóðs Sauðárkróks sem haldinn var 18. maí 1937.
Efst á blaðið er handskrifað nafn Helga Konráðssonar prests á Sauðárkróki.
Ástand skjalsins er gott.

Sparisjóður Sauðárkróks

Efnisskráð fiðlutónleika

Efnisskráin er vélrituð á pappírsörk í A4 stærð, bréfsefni Tónlistarfélags Akureyrar.
Um er að ræða fiðlutónleika Ruth Hermanns. Óvíst er hvenær tónleikarnir fóru fram.
Blaðið er nokkuð slitið í brotum og á jöðrum en annars er ástand skjalsins gott.

Tónlistarfélag Akureyrar

Bréfsefni SÍBS

Pappírsörk í A4 stærð.
Á örkinni er merki SÍBS, Sambands íslenskra berklasjúklinga.
Ástand skjalsins er gott.

Samband íslenskra berklasjúklinga

Félagatal

Kladdi í stærðinni 28,2x14,9 cm.
Inn í hann eru færð 331 nöfn Skagfirðinga. Virðist um að ræða einhvers konar félagatal.
Ástand skjalsins er gott.

Samband íslenskra berklasjúklinga

Tillaga skemmtinefndar

Tillagan er handskrifuð á pappírsörk í folio broti, alls fjórar síður.
Hún varðar fjáröflun fyrir bókakaupum á Vífilsstaði.
Nöfn sjúklinga eru rituð á örkina og aftan við þau niðurstaða atkvæðagreiðslu.
Nafn Kristjáns C. kemur fyrir, en hann var á Vífilstöðum á árunum 1923-1926.
Skjalið er farið að rifna í brotum en annars er ástand þess gott.

Boðskort á hátíðarfund

Boðskortið er prentað á pappírsspjald í stærðinni 11,7x8,8 cm.
Það varðar boð á hátíðarfund sýslunefndar og kvöldverð og er stílað á Stefán Vagnsson sýsluskrifara.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Guðað á glugga

Fjölritað hefti í A5 broti, alls 16 síður að kápu meðtalinni.
Heftið er gefið út af Forlaginu Pésa og inniheldur kveðskap sem tengist presti nokkrum.
Ástand skjalsins er gott.

Færslubók 1949

Skrifblokk í A5 broti.
Í henni eru þrjár síður þar sem færðar eru inn vöruúttektir á Siglufirði árið 1949.
Ástand bókarinnar er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Afsal vegna Grundargötu 11 á Dalvík

Afsalið er vélritað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar afsal erfingja Guðlaugs Bergsson (föður Tryggva Guðlaugssonar) á húseigninni Grunargötu 11 (Pólstjörnunni) á Dalvík.
Skjalið er nokkuð upplitað af óhreinindum og krumpað.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Bæklingur um GAZ 69

Bæklingurinn er prentaður á pappírsörk í A3 stærð.
Hann fjallar um landbúnaðarbifreið sem B&L flutti inn frá Rússlandi, af gerðinni GAZ.
Bæklingurinn er nokkuð upplitaður og slitinn í brotunum.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Fjósskoðunarvottorð

Vottorðið er eyðublað í A4 stærð sem útfylt hefur verið af dýralækni.
Það varðar fjósið í Lónkoti í Sléttuhlíð.
Ástand skjalsins er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Um æðarvarp

Greinin er fjölrituð á þrjár pappírsarkir í A4 stærð.
Hún er úr Kalbaki, frá árinu 1975.
Ástand skjalsins er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Lestarbók

Bók í A4 stærð varðandi lestun úr skipinu Rösk Sk-17.
Upphaflega í þríriti en frumritin hafa verið tekin úr bókinni.
Blettir af óhreinindum eru á bókinni en að öðru leyti er ástand hennar gott.

Dögun ehf.

Skýrsla um rækjuveiðar

Bók í A4 broti þar sem færðar eru inn skýrslur um rækjuveiðar.
Bókin er upphaflega í tvíriti en frumritin hafa verið tekin úr.
Blettir eftir óhreinindi eru á bókinni en að öðru leyti er ástand hennar gott.

Dögun ehf.

Niðurstöður 341 to 425 of 2265