Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 3594 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)**
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Loðskinn hf: Skjalasafn

  • IS HSk N00264
  • Safn
  • 1997-1999

Gögn er varða gjaldþrot félagsins og starfslok framkvæmdastjóra. Með liggur bréfsefni og umslag.

Loðskinn hf (1969-)

Stefna

Skjalið er 2 síður í A4 stærð. Á það er skrifaðar tölulegar athugasemdir með blýanti.

Búnaðarbanki Íslands

Sambýli

Gögn er varða sambýli á starfssvæði Róta bs.

Rætur bs

Afgreiðsla reikninganefndar

Annars vega handskrifað skjal í folio stærð sem varðar skoðun reikninga ýmissa sjóða og hins vegar handskrifað skjal í A4 stærð sem varðar saman málefni.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Úr bréfabók sýslunefndar

Handskrifuð pappírsörk í folio stærð, úr bréfabók sýslunefndar.
Varðar bréf vegna fjallskilareglugjörða.
Skjalið er nokkuð blettótt og óhreint en annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Holtshrepps

Athugasemdir eru ritaðar á pappírsörk í folio stærð.
Varða athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Holtshrepps fardagaárið 1915-1916 og svör við þeim.
Með liggur afrit (gert með kalkipappir) af reikningi við Haganeshrepp. Einnig greiðslukvittun frá Haganeshreppi.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Seyluhrepps

Athugasemdir eru ritaðar á pappírsörk í folio stærð.
Varða athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Seyluhrepps fardagaárið 1915-1916 og svör við þeim.
Með liggur pappírsörk í folio broti, skýringar frá Árna Jónssyni á Marbæli.
Einnig vottun á að reikningar hafi legið frammi, á pappírsörk í A5 stærð.
Kvittun gjaldkera vegna greiðslu á útfararkostnaði.
Loks pappírsörk í A4 broti með ýmsum athugasemdum.
Með liggur kvittun fyrir endurskoðun.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 1361 to 1445 of 3594