Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 3594 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Skólamál

Gögn er varða skólamál Akrahrepps og fyrirhugaðan héraðsskóla í Varmahlíð.

Akrahreppur (1000-)

Blöð

Blöð varðandi fasteignamat.

Akrahreppur (1000-)

Fasteignamat Skagafjarðarsýsla

2 pappírsarkir í foliostærð. Á þær eru skráðar upplýsingar um fasteignamat í Skagafjarðarsýslu, sundurliðað eftir hreppum, árið 1972.

Skagafjarðarsýsla

Greinargerð um félagsheimili

Tvær fjölritaðar pappírsarkir í A4 stærð. Greinargerðin inniheldur ýmsar upplýsingar, sem fram komu á fundi hreppsnefnda Skagafjarðarsýslu 12. júní 1957, varðandi þörf fyrir félagsheimili fyrir íbúa sýslunnar. Á aftara blaði er teikning sem sýnir lögum héraðsins, fjarlægðir og mannfjölda. Aftan á aftara blaðið eru handskrifaðar tölur, einhvers konar útreikningar.

Akrahreppur (1000-)

Yfirlýsingar

Yfirlýsingar sem tengjast landamerkjamáli Upprekstrarfélags Saurbæjarhrepps og eigenda Ábæjar og Nýjabæjar.

Akrahreppur (1000-)

Útsvar uppkast

Átta reikningseyðublöð í A4 broti ásamt strimli úr reiknivél. Á blöðin eru handskrifaðar upplýsingar sem varða tekjur og gjöld Akrahrepps, útsvar og breytingar á því. Skjalið er ódagsett.

Akrahreppur (1000-)

Launamiðafylgiskjal

Fjölritað eyðublað,pappírsörk í A4 stærð. Það er óútfyllt en búið að skrifa á það einhverja útreikninga og einnig ýmiskonar krot, líklega eftir barn.

Akrahreppur (1000-)

Ráðningarsamningar

Fjölritað eyðublað,pappírsörk í A4 stærð. Það er útfyllt og varðar ráðningu stungakennara haustið 1975.

Akrahreppur (1000-)

Skólahaldsskýrsla

Skýrslan er útfyllt eyðublað í A4 stærð. Inn í hana eru fylltar helstu tölur um skólahald í Akraskóla skólaárið 1974-1975.

Akrahreppur (1000-)

Bréf varðandi samstarf um gagnfræðaskóla

Bréf í A4 stærð. Bréfið er frá bæjarstjóranum á Sauðárkróki og með því fylgir útskrift úr fundargerð þar sem forsvarsmenn skólamála ræddu hugsanlegt samstarf um Gagnfræðaskóla á Sauðárkróki.

Akrahreppur (1000-)

Auglýsing um skattskrá

Fjölritað auglýsingaveggspjald, ætlað til útfyllingar. Spjaldið auglýsir hvar og hvenær skattskrá liggur frammi og hver kærufrestur er.

Akrahreppur (1000-)

Kvenréttindafélag Íslands 40 ára

Bókin er kjallímd með þunnri kápu. Á titilsíðu stendur:
"Kvenréttindafélag Íslands 40 ára. 1907-1947. Minningarit. Reykjavík, útgefandi: Kvenréttindafélag Íslands 1947.

Kvenréttindafélag Íslands

Ársreikningar

Ársreikningar félagsins á árunum 1982-1985.

Veiðifélag Skagafjarðar Héraðsvatnadeild

Ársreikningur 1982

Reikningurinn er vélritaður á tvær pappírsarkir í A4 stærð. Hann er undirritaður af endurskoðendum.

Veiðifélag Skagafjarðar Héraðsvatnadeild

Ársreikningur 1984

Reikningurinn er handskrifaður á tvær pappírsarkir í A4 stærð. Nokkrar leiðréttingar og athugasemdir eru gerðar við fremra blaðið en aftara blaðið er undirritað af endurskoðendum.

Veiðifélag Skagafjarðar Héraðsvatnadeild

Ársreikningur 1985

Reikningurinn er handskrifaður á eina pappírsörk í A4 stærð. Blaðið er undirritað af endurskoðendum.

Veiðifélag Skagafjarðar Héraðsvatnadeild

Kostnaðaryfirlit Hofsóslæknishéraðs

Yfirlitið er handskrifað á pappírsörk í A3 stærð.
Það varðar "kostnað við sjúklingahald héraðslæknisins í Hofsóshéraði árið 1929."
Með liggur stutt fylgibréf frá Páli Sigurðssyni, ritað á pappírsörk í A4 stærð.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Sauðárhreppur: Skjalasafn

  • IS HSk N00323
  • Safn
  • 1864-1907

Ýmis gögn er varða Sauðárhrepp á tímabilinu 1867-1907.

Sauðárhreppur hinn forni

Úr bréfabók sýslunefndar

Pappírsörk í folio stærð, úr bréfabók sýslunefndar. Varðar bréf til Jóns Konráðssonar, Guðrúnar Bergsdóttur og Tómasar Jónssonar, öll tengd samgöngumálum í héraðinu.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Símskeyti

Tvær pappirsarkir, handskrifuð símskeyti á þar til gerð eyðublöð, varðar vegagerð á Kolugafjalli.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Athugasemdir við sveitasjóðsreikning Hofshrepps

Athugasemdirnar eru ritaðar á tvær pappírsarkir í folio broti, fimm skrifaðar síður. Þær eru undirritaðar af Ólafi Briem. Svör eru rituð aftan við, undirrituð af Hjálmari Þorgilssyni. Tillögur þar aftan við, undirritaðar af nefndarmönnum.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 1956 to 2040 of 3594