Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 16 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Minnisblað
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Minnisblöð og drög

Minnisblöð og drög, vegna sýslufundar 1936.
Alls 14 blöð með minnispunktum, tillögum og drögum að ályktunum.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Nafnalisti

Pappírsörk í A5 broti.
Minnislisti með nöfnum fólks sem boðaðir eru á fund.
Ástand skjalsins er gott.

KFUM á Sauðárkróki

Minnisblað um eignir

Minnislistar á reikningsblöðum, annars vegar upptalning á bústofni og öðrum eignum, líklega vegna skattframtals og hins vegar ávísun.

Sigurður Sigurðsson (1887-1963)

Minnisblað um eignir

Minnisblað með mannanöfnum, tölum og upplýsingum um viðkomandi. Nöfnin virðast tilheyra fólki í Ísafjarðarsýslum.

Sigurður Sigurðsson (1887-1963)

Minnisbækur

Minnisbækur úr fórum Kristján C. Magnússonar og Sigrúnar M. Jónsdóttur.
8 bækur í ýmsum stærðum.
Í bækurnar eru m.a. skráð minnisatriði sem varða ættfræði, sauðfjárbúskap og skátastarf.
Ástand bókanna er gott.

Minnisbók "Vöðvar"

Minnisbókin er stílabók í A5 broti. Framan á kápu er ritað "Vöðvar". Bókin virðist vera glósubók í vöðvafræði.

Sólgarðaskóli

Minnisblöð

Ýmsir minnismiðar og umslög sem búið er að skrá á minnisatriði tengd málefnum hreppsins. Alls 19 skjöl.

Akrahreppur (1000-)

Minnisblöð

Fjórtán minnisblöð í ýmsum stærðum, með frásögnum og minnispunktum.
Blöðin virðast öll með rithönd Péturs.
Sumir eru farin að rifna og slitna á samskeytum.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Minnisbók skólastjóra

Minnisbókin er stílabók í A5 broti. Búið er að klippa nokkrar öftustu síðurnar af og kápu vantar á stílabókina. Bókin inniheldur prófspurningar, minnisatriði ýmis konar og upplýsingar um einkunnir nemenda og útlán bóka.

Sólgarðaskóli

Minnisblöð

Ýmis minnisblöð, vegna sýslufundar 1935.
Alls níu blöð, tillögur, drög og fleira.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)