Showing 3594 results

Archival descriptions
Print preview Hierarchy View:

Mötuneytiskostnaður

35 pappírsskjöl sem varða mötuneytiskostnað við byggingu bryggju í Haganesvík.Reikningarnir koma frá ýmsum aðilum og eru stílaðir á Hafnarsjóð Haganeshrepps. Einnig umslag sem merkt notað hefur verið til að sundurgreina kostnaðarliði við framkvæmdirnar.

Haganeshreppur

Munir ekki keyptir

Listinn er handskrifaður á pappírsörk í A5 stærð.
Yfirskrift hans er "munir ekki keyptir nú en fást ef ti lvil-ef nóg er boðið."
Listaðir eru upp munir á Gilsbakka og Stekkjarflötum.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Munir fáanlegir í Byggðasafnið

Listinn er handskrifaður á sex pappírsarkir í A4 stærð.
Yfirskrift hans er "munir fáanlegir í byggðasafnið."
Listaðir eru upp munir á ýmsum bæjum í Skagafirði.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Munir fyrir Byggðasafn

Listinn er handskrifaður á þrjár pappírsarkir í A4 stærð.
Yfirskrift hans er "munir fyrir byggðasafn."
Listaðir eru upp munir á ýmsum bæjum í Skagafirði.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Mynd af sýslumerki

Myndin er teiknuð og lituð á pappírsörk í A4 stærð.
Með liggur handskrifað bréf í A4 stærð, undirritað af Tryggva Magnússyni. Fram kemur að hann sé höfundur myndanna og einnig að hann hafi sent frá sér tvær aðrar tillögur.
Myndin sýnir merki Skagafjarðar teiknað á fána.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Myndablöð

Fjölrituð myndablöð, alls 21 síða í A4 stærð. Ýmsar teikningar til líffræðikennslu. Enginn titill né ártal.

Sólgarðaskóli

Nafnalisti

Pappírsörk í A5 broti.
Minnislisti með nöfnum fólks sem boðaðir eru á fund.
Ástand skjalsins er gott.

KFUM á Sauðárkróki

Námsmatsstofnun

Gögn frá Námsmatsstofnun, sem varða niðurstöður og fyrirlögn samræmdra prófa. Innihalda m.a. niðurstöður einstakra nemenda, framfaraskýrslur til skólans og dreifibréf með upplýsingum um prófin almennt. Alls 48 pappírsarkir í A4 stærð.

Grunnskóli Akrahrepps

Námsumhverfi og samskipti framvinduskýrsla

Skýrslan, sem fjallar um framvindu verkefnisins Námsumhverfi og samskipti er 16 fjölritaðar síður, auk kápu. Hún er tekin saman af umsjónarmönnum verkefnisins, sem framkvæmt var af skólastjórum og kennurum í Skagafirði.

Skólaskrifstofa Skagfirðinga

Náttúrufræðipróf 1968

Prófúrlausnir í nemenda í náttúrufræðiprófi 1968, alls 10 úrlausnir. Með liggja eintök af prófspurningum yngri og eldri deildar.

Sólgarðaskóli

Nefndarálit menntamálanefndar

Skjalið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Nefndarálit atvinnumálanefndar vegna styrkbeiðni til dýralækninganáms.
Skjalið er aðeins rifið á köntum, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Nefndarálit um Drangey

Skjalið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Varðar nefndarálit allsherjarnefndar um eggjatöku í Drangey.
Skjalið er talsvert upplitað.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Nefndarálit um fundarlaun

Vélrituð pappírsörk í A5 stærð, varðar nefndarálit allsherjarnefndar um fundarlaun Skefilsstaðahrepps.
Skjalið er heillegt. Búið er að handskrifa eina leiðréttingu með blýanti.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Nemendalisti

Listinn er handskrifaður á 3 pappírsarkir í A4 stærð. Listinn nær yfir nemendur Barnaskóla Akrahrepps og Varmahlíðarskóla í skólaakstri skólaárið 1976-1977.

Akrahreppur (1000-)

Nokkur atriði

4 vélrituð blöð í folio stærð.
Yfirskriftin er Nokkur atriði sem frambjóðendur og stuðningsmenn A listans, lista Alþýðuflokksins, á Sauðárkróki telja að þurfi að koma í framkvæmd og að hægt sé að framkvæma á næsta kjörtímabili.

Alþýðuflokkurinn (1916-2000)

Results 2126 to 2210 of 3594