Sýnir 3594 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Fiskiræktarfélag: Skjalasafn (Afh. 1947)

  • IS HSk H00024
  • Safn

Gögn er varða stofnun félags um fiskirækt fyrir vatnasvæði Héraðsvatna frá árinu 1940.

Fiskiræktarfélag fyrir vatnasvæði Héraðsvatna

Ungmennafélag Holtshrepps

  • IS HSk E00013
  • Safn
  • 1919 - 1971

Gögn Ungmennafélags Holtshrepps, Fljótum í Skagafirði, frá 1919 til 1971. Í safninu eru alls sex bækur, fjórar fundagerðabækur, frá 1919 - 1964, ein bók með efnahagsreikningum félagsins, fyrir tímabilið 1935-1948 og bók með félagatali og lögum félagsins, dags.1919 - 1949.

Ungmennafélag Holtshrepps

Sauðárhreppur: Skjalasafn

  • IS HSk N00323
  • Safn
  • 1864-1907

Ýmis gögn er varða Sauðárhrepp á tímabilinu 1867-1907.

Sauðárhreppur hinn forni

Sauðárkrókshreppur: Skjalasafn

  • IS HSk N00317
  • Safn
  • 1907-1940

Hreppsgögn tengd Sauðárhreppi hinum forna og Sauðárkrókshrepp.
Líklega eru gögnin komin úr fórum Jóns Þ. Björnssonar þó sum þeirra séu mynduð áður en hann tekur við starfi oddvita hreppsins.

Sauðárkrókshreppur (1907-1947)

Baldvin Leifsson skjala- og ljósmyndasafn

  • IS HSk N00479
  • Safn
  • 1890-2022

Einkaskjalasafn Baldvins Leifssonar, gögn sem tengjast einkum Ásbúðum á Skaga og nágrenni.

Baldvin Leifsson (1941-2022)

Stúkan Gleym mér ei á Sauðárkróki

  • IS HSk E00004
  • Safn
  • 1895-1960

Fundagerðabækur og ýmis skjöl frá stúkunni Gleym mér ei á Sauðárkróki, frá tímabilinu 1898 til 1950.

Góðtemplarastúkan "Gleym mér ei"

Skrá yfir gefna muni

Listinn er handskrifaður á tvær pappírsarkir í folio broti, alls átta síður.
Hann nær yfir hluti sem keyptir hafa verið í safnið, óljóst er á hvaða tímabili.
Listinn er sundurliðaður eftir bæjum.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Stangveiðifélag Húseyjarkvíslar

  • IS HSk E00001
  • Safn
  • 1950-1999

Gögn Stangveiðifélags Húseyjarkvíslar, aðallega veiðibækur.

Stangveiðifélag Húseyjarkvíslar

Skrá yfir keypta muni

Listinn er handskrifaður á þrettán pappírsarkir í stærðinni 22.8 x 13,7 cm.
Hann er sundurliðaður eftir frá hvaða bæjum munirnir eru keyptir.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Flugumýrarskjöl: Skjalasafn

  • IS HSk N00351
  • Safn
  • 1848-1926

Þorvaldur Ari Arason (1848-1926) var kenndur við Flugumýri og Víðimýri. Í skjalasafni hans er að finna ýmis skjöl er viðkoma búrekstri og félagsstarfi Þorvaldar en einnig eldri gögn úr fórum föður hans Ara Arasonar (1813-1881) lækni og stórbónda á Flugumýri og afa, Ara Arasonar (1763-1840) héraðslæknis og stórbónda á Flugumýri.

Þorvaldur Ari Arason (1849-1926)

Markaskrár og fjallskilareglugjörð

Markaskrá Strandasýslu 1915
Markaskrá Strandasýslu 1925
Slitur af tveimur skrám án ártals
Markaskrá 1895 í tveimur eintökum
Viðauki við markaskrá 1900
Markaskrá 1905
Markaskrá 1910
Markaskrá 1915 í þremur eintökum
Markaskrá 1925 í tveimur eintökum
Markaskrá 1930 í tveimur eintökum
Fjallskilagjörð 1935 í tveimur eintökum
Markaskrá 1935 í tveimur eintökum
Markaskrá 1940 í tveimur eintökum
Markaskrá 1945 í tveimur eintökum

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps: Skjalasafn

  • IS HSk N00412
  • Safn
  • 1963-1982

Gögn úr fórum Lestrarfélags Skefilsstaðahrepps.
Voru í geymslum safnins, óvíst hver afhenti eða hvenær.

Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps

Tónlistarskóli Skagafjarðar: Skjalasafn

  • IS HSk N00380
  • Safn
  • 1966-1985

Ýmis gögn sem tilheyra rekstri Tónlistarskóla Skagafjarðar.
M.a. bókhaldsgögn, nemendalistar, lög og reglur, kjarataxtar og launatöflur, fundargerðir o.fl.
Gögnin voru afhent til safnsins 25.09.2003.
Með liggja gögn sem voru án afhendingardags, en spanna sama tímabil.

Tónlistarskóli Skagafjarðar (1999-)

Barnakennarafélag Skagafjarðar

  • IS HSk N00312
  • Safn
  • 1893-1963

Gögn Barnakennarafélags Skagafjarðar. 2 fundargerðir og drög að þeirri þriðju á lausum blöðum, ásamt gerðabók félagsins.

Barnakennarafélag Skagafjarðar

Vísir að skólanámskrá

Drög að skólanámskrá Akraskóla, tölvuprentuð á 48 pappírsarkir í A4 stærð. Innihalda meðal annars sögulegar upplýsingar um skólastarfið og ljósritaðar myndir.

Grunnskóli Akrahrepps

Viðurkenningar

Viðurkenningarskjöl fyrir þátttöku skólans í ýmsum verkefnum innan héraðs og á landsvísu. Alls 18 skjöl.

Grunnskóli Akrahrepps

Þakkarbréf til gestgjafa

Þakkarbréf til gestgjafa, þar sem þakkað er fyrir móttökur í skólaferð. Þrjú bréf sem prentuð eru út úr tölvuprentara. Bréfin innihalda ljósmyndir úr ferðinni.

Grunnskóli Akrahrepps

Skólastarf

Ýmis gögn varðandi skólastarfið. Fundagerðir, stundaskrár, skóladagatöl, viðurkenningaskjöl, kort, skólanámskrár og fleira.

Grunnskóli Akrahrepps

Skólahandbók 2005-2006

Skólahandbók Akraskóla fyrir skólaárið 2005-2006, alls 15 ljósritaðar síður í A4 broti. Um er að ræða námsvísi en ekki allan texta handbókinnar.

Grunnskóli Akrahrepps

Skólahandbók 2003-2004

Skólahandbók Akraskóla fyrir skólaárið 2003-2004, alls 9 ljósritaðar síður í A4 broti. Um er að ræða námsvísi en ekki allan texta handbókinnar.

Grunnskóli Akrahrepps

Skólahandbók 2001-2002

Skólahandbók Akraskóla fyrir skólaárið 2001-2002, alls 29 ljósritaðar síður í A4 broti. Um er að ræða námsvísi en ekki allan texta handbókinnar.

Grunnskóli Akrahrepps

Skólahandbók 2001-2002

Skólahandbók Akraskóla fyrir skólaárið 2002-2003, alls 21 ljósritaðar síður í A4 broti. Um er að ræða námsvísi en ekki allan texta handbókinnar.

Grunnskóli Akrahrepps

Skólahandbók

Drög að skólanámskrá Akraskóla, tölvuprentuð á 21 pappírsarkir í A4 stærð. Með liggja þrjár handskrifaðar pappírsarkir með upplýsingum um námsefni í náttúrufræði og nemendafjölda skólans frá árinu 1951. Innihalda meðal annars sögulegar upplýsingar um skólastarfið og ljósritaðar myndir.

Grunnskóli Akrahrepps

Skólaárið 2005-2006

Gögn sem varða skólaárið 2005-2006, m.a. vorskýrsla skólastjóra, eftirlitsskýrslu Heilbrigðiseftirlits, skóladagatal og stundaskrár. Alls 53 pappírsarkir í A4 stærð., flestar ljósritaðar.

Grunnskóli Akrahrepps

Skólaárið 2004-2005

Gögn sem varða skólaárið 2004-2005, m.a. vorskýrsla skólastjóra, göng vegna endurmenntunar, eftirlitsskýrslu Heilbrigðiseftirlits, skóladagatal og stundaskrár. Alls 44 pappírsarkir í A4 stærð., flestar ljósritaðar.

Grunnskóli Akrahrepps

Skólaárið 2003-2004

Gögn sem varða skólaárið 2003-2004, m.a. vorskýrsla skólastjóra, göng vegna skólabúða á Reykjum, eftirlitsskýrslu Heilbrigðiseftirlits, skóladagatal og stundaskrár. Alls 57 pappírsarkir í A4 stærð., flestar ljósritaðar.

Grunnskóli Akrahrepps

Skólaárið 2002-2003

Gögn sem varða skólaárið 2002-2003, m.a. vorskýrsla skólastjóra, próftöflu, eftirlitsskýrslu Heilbrigðiseftirlits, skóladagatal og stundaskrár. Alls 59 pappírsarkir í A4 stærð., flestar ljósritaðar.

Grunnskóli Akrahrepps

Skólaárið 2001-2002

Gögn sem varða skólaárið 2001-2002, m.a. vorskýrsla skólastjóra, próftöflu, skóladagatal og stundaskrár. Alls 50 pappírsarkir í A4 stærð., flestar ljósritaðar.

Grunnskóli Akrahrepps

Skólaárið 2000-2001

Gögn sem varða skólaárið 2000-2001, m.a. vorskýrsla skólastjóra, gögn vegna Yrkjusjóðs og Þróunarsjóðs, skóladagatal og stundaskrár. Alls 48 pappírsarkir í A4 stærð., flestar ljósritaðar.

Grunnskóli Akrahrepps

Skólaárið 1999-2000

Gögn sem varða skólaárið 1999-2000, m.a. vorskýrsla skólastjóra, gögn vegna skólabúða á Reykjum, skóladagatal og stundaskrár. Alls 45 pappírsarkir í A4 stærð., flestar ljósritaðar.

Grunnskóli Akrahrepps

Skólaárið 1998-1999

Gögn sem varða skólaárið 1998-1999, m.a. vorskýrsla skólastjóra, sýnishorn af vitnisburðarbók, skóladagatal og stundaskrár. Alls 22 pappírsarkir í A4 stærð., flestar ljósritaðar.

Grunnskóli Akrahrepps

Skólaárið 1998-1999

Gögn sem varða skólaárið 1998-1999, m.a. vorskýrsla skólastjóra, sýnishorn af vitnisburðarbók, skóladagatal og stundaskrár. Alls 22 pappírsarkir í A4 stærð., flestar ljósritaðar.

Grunnskóli Akrahrepps

Skólaárið 1997-1998

Gögn sem varða skólaárið 1997-1998, m.a. vorskýrsla skólastjóra, eftirlitsskýrslu Vinnueftirlitsins, skóladagatal og stundaskrár. Alls 29 pappírsarkir í A4 stærð., flestar ljósritaðar.

Grunnskóli Akrahrepps

Skólaárið 1996-1997

Gögn sem varða skólaárið 1996-1997, m.a. vorskýrsla skólastjóra, skóladagatal og stundaskrár. Alls 10 ljósritaðar pappírsarkir í A4 stærð.

Grunnskóli Akrahrepps

Rannsóknarstofnun uppeldis- og menntamála

Gögn frá Rannsóknarstofnun uppeldis- og menntamála, sem varða niðurstöður og fyrirlögn samræmdra prófa. Innihalda m.a. niðurstöður einstakra nemenda, framfaraskýrslur til skólans og dreifibréf með upplýsingum um prófin almennt. Alls 48 pappírsarkir í A4 stærð.

Grunnskóli Akrahrepps

Ráðgjöf og greining fyrir einstaka nemendur

Gögn frá Rannsóknarstofnun uppeldis- og menntamála, sem varða niðurstöður og fyrirlögn samræmdra prófa. Innihalda m.a. niðurstöður einstakra nemenda, framfaraskýrslur til skólans og dreifibréf með upplýsingum um prófin almennt. Alls 51 pappírsarkir í A4 stærð.

Grunnskóli Akrahrepps

Námsmatsstofnun

Gögn frá Námsmatsstofnun, sem varða niðurstöður og fyrirlögn samræmdra prófa. Innihalda m.a. niðurstöður einstakra nemenda, framfaraskýrslur til skólans og dreifibréf með upplýsingum um prófin almennt. Alls 48 pappírsarkir í A4 stærð.

Grunnskóli Akrahrepps

Málfræðiverkefni

Málfræðiverkefni yngri nemenda úr Grunnskóla Akrahrepps, án ártals. Tvenns konar ljósrituð verkefni sem nemendur hafa fyllt inn í, alls 14 pappírsarkir í A4 stærð.

Grunnskóli Akrahrepps

Gæðagreinar sjálfsmat skóla

Handbók um notkun gæðagreina, sjálfsmats í skólastarfi. Inniheldur leiðbeiningar, eyðublöð, fundarpunkta og aðra minnisðunkta. Alls 162 pappírsarkir í A4 stærð.

Grunnskóli Akrahrepps

Eignaskrá

4 skjöl sem varða eignir skólans, ásamt 2 skjölum sem varðar tölvuviðhald og fjarskiptakostnað. 2 skjalanna eru tölvuprentuð en 4 handskrifuð, öll í A4 stærð.

Grunnskóli Akrahrepps

Efni í handavinnu

6 handskrifuð skjöl í ýmsum stærðum sem varða efniskostnað vegna handavinnu- og smíðakennslu í skólanum.

Grunnskóli Akrahrepps

Bréf

Bréf til og frá Akraskóla.
Flokkun gagnanna þegar þau bárust safninu var með þeim hætti að möppur merktar einstaka skólaárum innihéldu bréf og var sú flokkun látin halda sér. Því er flest bréf frá tímabilinu 1996-2006 að finna í flokki D-Skólastarf.

Grunnskóli Akrahrepps

Árganga og fagstjórn

Pappírar er varða árganga- og fagstjórn, bréf, skýrslur og verksamningar. Alls 29 pappírsarkir í A4 stærð, mörg þeirra ljósrit en önnur frumrit.

Grunnskóli Akrahrepps

Niðurstöður 1 to 85 of 3594