Sýnir 6448 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Eining Enska
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

6184 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Mynd 69

Verkamenn á bryggjunni á Akureyri.
Í skráningu sem fylgir myndinni segir "Árni og Egill á rambúka." Október 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 7

Vegamenn 1928, flokkur Kristjáns Hansen. Við vegagerð hjá Grófargili eða Húsey. Aftast f.v. Jón Helgason, Geldingaholti, Haraldur Albertsson, Siglufirði, Flóvent, Gissur Jónsson, Valadal, Grímur á Seylu. Miðröð f.v. Jónas Gunnarsson, Hátúni, Markús Sigurjónsson, Reykjarhóli, Kristján Hansen, Björn Gíslason, Hjalti Jónsson, Valadal. Fremst f.v. Vigfús Sigurjónsson, Reykjarhóli, Steingrímur Friðriksson, Steinþór Skörðugili.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 7

Hópur fólks, líklega á ferðalagi.
Á myndinni eru, frá vinstri: Valgarð Blöndal, (Steini Björns), (Friðvin), Eysteinn Bjarnason, Pétur málari, Sigurður frá Vigur, Sigríður Kristjánsdóttir Rannveig Líndal, Ingibjörg Eiríksdóttir frá Dal, Jóhanna Blöndal, Torfi Bjarnason, Pétur Jónasson og Ole Bang.

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Mynd 7

Sveinn Guðmundsson og hugsanlega stóðhesturinn Sörli.

Adolf Ingimar Björnsson (1916-1976)

Mynd 7

Svarthvít pappírskópía í stærðinni 8,1 x 11,1 sm. Á myndinni er Sigurður Jónsson lyfsali frá Hóli. Myndin er límd á spjald.

Mynd 7

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Á myndinni eru Þórunn Snorradóttir (t.v.) og Björg Línberg Runólfsdóttir (t.h.)

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 7

Ljósmynd í stærðinni 10,2 x 6,4 sm. Myndin er tekin af Nöfunum ofan við Sauðárkrók og sést m.a. yfir Lindargötu, Skógargötu og Aðalgötu, Sauðárkrókskirkju og Suðurgötu.

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-

Mynd 7

Fjórar konur og karlmaður, sitjandi við borð. Fólkið er óþekkt.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 7

Brúntóna mynd í stærðinni 4,4 x 9,2, á bréfspjaldi sem er nokkuð stærra en búið er að klippa af því. Á myndinni er ung stúlka, Jóhanna Sigurðardóttir. Bréfspjaldið er stílað á Jóhönnu Jóhannsdóttur.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 7

Maðurinn á myndinni er óþekktur en aftan á hana eru skrifaðar þessar upplýsingar:
Guido. 16. júlí 1984.

Mynd 7

Bærinn í Húsey í Hólmi. Aftan á ljósmynd stendur: Árni (Gottskálksson?), Fríða (Bjarnfríður Þorsteinsdóttir?), Lauga (Guðlaug Egilsdóttir?), Árný (Jónsdóttir?) Helga.
Filman er nokkuð skemmd, annað hvort af ljósi eða að tekið hafi verið aftur ofan í filmuna.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 70

Verkamenn á bryggjunni á Akureyri.
Í skráningu sem fylgir myndinni segir "Árni og Egill á rambúka." Október 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 71

Saurbæjarkirkja í Eyjafirði, reist 1858. Óþekktur maður og drengur standa við hlaðinn langvegg. Mynd 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 73

Myndin er tekin í Brandon í september 1954.
Aftan á hana er skrifað: "Brúin yfir Assinibroine ána. Sú á rennur í Rauðána inni í Winnipeg."

Mynd 75

Myndin er tekin 1954.
Aftan á hana er skrifað: "Þetta er Jón Magnússon, móðurbróðir Kára, hann tók myndina af honum þegar hann fór í heimsókn til hans norður í Selkirk 4/12 54."

Niðurstöður 6036 to 6120 of 6448