Showing 966 results

Archival descriptions
Mannamyndir* With digital objects English
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

KCM589

Suðurgata séð niður á Skagfirðingabraut.
Barnið á myndinni er ónafngreint. Sama barn og á myndum 582 og 584.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM361

Ónafngreindar konur og einn drengur. Tilgáta: Myndin er tekin á síldarplani, sbr. mynd 357. Sitjandi t.h. er líklega Pála Sveinsdóttir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM360

Hildur Margrét Pétursdóttir (móðir KCM) í mið röð t.h. (heldur á barni). Aðrir ónafngreindir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM359

Konan hægra megin við miðju er Hildur Margrét Eriksen og Sigrún M. Jónsdóttir framan við hana t.h. Aðrir óþekktir svo og staðurinn.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM349

Konan t.v. er líklega Pála Sveinsdóttir. Hildur Margrét Pétursdóttir (móðir KCM) önnur f.h. Tilgáta: Afmæli Sigrúnar Mörtu Jónsdóttur .- Fædd í Skagafjarðarsýslu 10. nóvember 1900 .- Látin 20. maí 1997 .- Sýsluskrifari á Sauðárkróki 1930. Skrifstofumaður - síðast bús. á Sauðárkróki.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1168

Annar f.v. Ludvig C Magnússon og honum á hægri hönd er Hildur Margrét Pétursdóttir móðir hans. Aðrir óþekktir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1167

Lengst t.h. Hildur Margrét Pétursdóttir. Maðurinn t.h. er Ludvig C. Magnússon (sonur Hildar). Aðrir óþekktir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

image 46

Fundur sennilega með íþróttafólki, Guðbrandur Jón Guðbrandsson og Þórhallur Ásmundsson.

UMSS (1910-

Fey 2792

þrír af sjö þátttakendum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskostningarnar 1995.
F.v. Ágúst Sigurðsson Geitaskarði, Sigfús Jónsson Söndum og Hjálmar Jónsson Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Results 936 to 966 of 966