Sýnir 30 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Eining Verksmiðjur With digital objects
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Mynd 82

Stæður af gærum og skinnum í Sútunarverksmíðjunni.
Auður Herdís Sigurðardóttir starfaði við flokkun á gærum í verksmiðjunni.

Loðskinn hf (1969-)

Mynd 92

Sýningarbás frá Sútunarverksmiðjunni á Vörusýningu sem UMF Tindastóll stóð fyrir í íþróttahúsinu á Sauðárkróki árið 1992.

Loðskinn hf (1969-)

Mynd 95

Vinnsla í sútunarverksmiðju Loðskinns á Sauðárkróki.
Starfsmenn sem sjást á myndinni eru að vinna við slípistein.
Myndin er tekin 17. október 1989.

Loðskinn hf (1969-)

Mynd 108

Sútað lambsskinn. Genaafbrigði sem að sögn Karl Bjarnasonar kom þrisvar til þeirra í verksmiðjunni meðan hann starfaði þar.

Loðskinn hf (1969-)

Mynd 96

Vinnsla í sútunarverksmiðju Loðskinns á Sauðárkróki. Vélarnar eru svokallaðir mixarar.
Sigrún Guðmundsdóttir vinstra megin á myndinni.
Myndin er tekin 17. október 1989.

Loðskinn hf (1969-)

Mynd 78

Gunnar Guðjónsson við störf við affitunarvél í Sútunarverksmiðjunni.

Loðskinn hf (1969-)

Mynd 93

Stafli af lambagærum og minnkaskinn sem hanga á grindinni í Sútunarverksmiðju Loðskinns.
Vélin vinstra megin á myndinni er affitunarvél.

Loðskinn hf (1969-)

Mynd 97

Vinnsla við söltun í Sútunarverksmiðju Loðskinns á Sauðárkróki.

Loðskinn hf (1969-)

Mynd 101

Stæður af mokkaskinnum í sútunarverksmiðju Loðskinns á Sauðárkróki.
Myndin er tekin 17.10.1989.

Loðskinn hf (1969-)

Mynd 103

Vinnsla í sútunarverksmiðju Loðskinns á Sauðárkróki.
Vélarnar á myndinni eru svokallaðir mixarar.
Fyrir miðri mynd eru Sigrún Guðmundsdóttir og Karl Bjarnason, Kristján Gíslason snýr baki í myndavélina.

Loðskinn hf (1969-)

KCM77

Sæmundargata 7, Dósaverksmiðja Jónasar Guðlaugssonar sem framleiddi rafmagnsdósir, starfaði 1964-1968. Síðar var verslun í húsinu og nú Hús frítímans.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 80

Vörur Loðskinns til sýnis á Vörusýningu sem UMF Tindastóll stóð fyrir í íþróttahúsinu á Sauðárkróki árið 1992.

Loðskinn hf (1969-)

Mynd 98

Vinnsla við söltun í sútunarverksmiðju Loðskinns á Sauðárkróki.

Loðskinn hf (1969-)

Mynd 102

Vinnsla í Sútunarverksmiðju Loðskinns á Sauðárkróki. Vélarnar á myndinni eru svokallaðir mixarar.
Sigrún Guðmundsdóttir vinstra megin á myndinni.

Loðskinn hf (1969-)

Mynd 104

Vinnsla í sútunarverksmiðju Loðskinns á Sauðárkróki. Sigrún Guðmundsdóttir og Kristján Gíslason standa við hliðina á mixurunum.

Loðskinn hf (1969-)

KCM78

Hátúnshúsið við Sæmundargötu 7. Dósaverksmiðja Jónasar Guðlaugssonar sem framleiddi rafmagnsdósir, starfaði frá 1964 til 1968. Maðurinn er Jónas Guðlaugsson. Nú Hús frítímans.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 100

Vinnsla við þurrvinnsluvélar í sútunarverksmiðju Loðskinns á Sauðárkróki.
Lengst til vinstri er Þorbjörn Árnason.
Myndin er tekin 17.10.1989.

Loðskinn hf (1969-)

Mynd 99

Vinnsla við mokkaskinnum í sútunarverksmiðju Loðskinns á Sauðárkróki.
Jónheiður Sigurðardóttir t.v. og Halldóra Björnsdóttir frá Ketu hægra megin.
Myndin er tekin 17.10.1989.

Loðskinn hf (1969-)

Mynd 91

Sýningarbás frá Sútunarverksmiðjunni á Vörusýningu sem UMF Tindastóll stóð fyrir í íþróttahúsinu á Sauðárkróki árið 1992.
Maðurinn hægra megin á myndinni er ónafngreindur.

Loðskinn hf (1969-)

Mynd 81

Vörur Loðskinns til sýnis á Vörusýningu sem UMF Tindastóll stóð fyrir í íþróttahúsinu á Sauðárkróki árið 1992.

Loðskinn hf (1969-)

Mynd 105

Staflar af ósöltuðum skinnum í Sútunarverksmiðju Loðskinns á Sauðárkróki.

Loðskinn hf (1969-)

Mynd 107

Úr sútunarverksmiðju Loðskinns á Sauðárkróki.
Lengst til vinstri er Þorbjörn Árnason, lengst til hægri Karl Bjarnason og ónafngreindur viðskiptavinur að skoða vinnsluferlið.

Loðskinn hf (1969-)