Sýnir 6448 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Eining
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

6029 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Mynd 62

Mennirnir á myndinni eru óþekktir.
Í skýringum með myndinni segir "bryggjukarlar við Saurbæ."

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 67

Óþekktir menn róa á pramma í höfninni á Akureyri.
Í skráningu sem fylgdi myndinni segir "timburmenn róa." September 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 69

Verkamenn á bryggjunni á Akureyri.
Í skráningu sem fylgir myndinni segir "Árni og Egill á rambúka." Október 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 1

Við brú yfir Affallann. Í forgrunni eru tveir vegavinnumenn með verkfæri, Felix Jósafatsson t.v. og Björn Gíslason. Glóðafeykir í baksýn t.v. Mynd 1928.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 9

Gráni Haraldar Jónassonar í taumi við húsvegginn á Völlum.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 11

Heimilisfólkið á Syðri-Húsabakka 1927. F.v. Jóhanna Rannveig Pétursdóttir, vinnukona, óþekkt kona, Jón Kristinn Jónsson, bóndi, Kristín Sigurðardóttir, húsfreyja, börn hjóna Sigurður og Lilja fremst. Héraðsvötn að baki.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 12

Myndin er tekin af þilfari skipsins Uffe. Akureyri í september 1927

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 24

Sex spariklædd börn í Hjaltastaðakoti í Blönduhlíð. Sigríður, Oddný, Guðlaug , Gottskálk, Steingrímur, Árni Helgi Hólm fremstur. Börn Ingibjargar Björnsdóttur og Egils Gottskálkssonar.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 30

Jóhanna Rannveig Pétursdóttir f. 1909, d. 1993. Vinnukona á Syðri-Húsabakka, síðar búsett á Sauðárkróki. Myndin tekin á Syðri-Húsabakka 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 35

Ingibjörg Ólafsdóttir í Syðra-Vallholti og sonardóttir hennar, Ólöf Ingunn Björnsdóttir. Skírð Ólöf Ingibjörg,skv. Íslendingabók.

Egill Jónasson (1901-1932)

KCM1395

Jarðarför Péturs Hannessonar í Sauðárkrókskirkjugarði (1960). Líkmenn t.v. Árni Blöndal (aftastur). Árni Þorbjörnsson og óþekktur. Th. Óþekktur (aftastur), Kári Jónsson og Jón Jónsson, Hofi.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1461

Helga Pálsdóttir heldur á Páli Biering. Stúlkan t.v. óþekkt og t.h. Hólmfríður Rögnvaldsdóttir (Haddý).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1451

Tilg. F.v. séra Helgi Konráðsson, Margrét Pétursdóttir, Jóhanna Þorsteinsdóttir og Ólína Björnsdóttir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1470

Sams konar mynd og nr 1459 og 1467. Sigríður, Páll og Fríður á toppi Molduxa (ca. 1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1491

Sundmót í sundlaug Sauðárkróks. Tilg. Jóhann Friðriksson heldur á bikarnum og Ingimundur Ingimundarson t.h. (ca. um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1425

Fullorðna fólkið f.v. Pála Sveinsdóttir, (tilg.) Lára eða Anna Lovísa Magnúsd. Sigrún M. Jónsdóttir, (Hildur) Margrét Pétursdóttir, Kristján C. Magnússon og (tilg.) Magnús Guðmundsson. Börnin óþekkt.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1450

F.v. Ludvig C. Magnússon, Margrét Pétursdóttir, Sigrún M. Jónsdóttir og Kristján C. Magnússon (ca. um 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1629

Hlíðarendarétt. Þekkja má f.v. Fjær t.v. er Guðmundur Valdimarsson (með kastskeyti). Nær fyrir miðri mynd Árni Hansen (með gleraugu) (1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1600

Frá hestamannamóti á Fluguskeiði. Tilg. (t.v.) Björn Björnsson og (t.h.) Sigrún M. Jónsdóttir (ca. um 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1670

Tilg. Páll Biering, Hólmfríður Rögnvaldsdóttir og ónafngreint barn með kind á túni sunnan við Bárustíg. (1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1667

Kindur á túni austan Skagfirðingabrautar, sundlaugin og gripahúsin vestan Flæðanna fjær (1957-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1240

Sjá mynd 1238. Sundmót í Sundlaug Sauðárkróks 1958.
(Tilg.) verðlaunaafhending í 50 m. baksundi. (T.v.) Stefán Gunnarsson (2. sæti) og (t.h.) Sveinn Ingason (1.sæti). Lengst t.v. Rögnvaldur Ólafsson og t.h. Grétar Benediktsson og Steingrímur Felixson. Aðrir óþekktir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1485

Sundmót í Sundlaug Sauðárkróks. Sigurbjörg Sigurpálsdóttir með bikar. Þorbergur Jósefsson glaðbeittur á miðri mynd.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1937

Magnús Bjarnason (t.v.) og Jón Þ. Björnsson (t.h.) ásamt hópi barana sunnan við gamla barnaskólann (Aðalgata 2). (ca. um eða fyrir 1950)

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

SteP2035

Leikfélag Sauðárkrókis. Gullna hliðið 1964. Haukur Þorsteinsson er t.v. og Kristján Skarphéðinsson t.h. Aðrir f.v. aftast Bragi Haraldsson, Halla Jónasdóttir, Sveinn Friðvinsson og Hrafnhildur Stefánsdóttir (fyrir miðju). Hægra megin f.v. eru Hafsteinn Hannesson, Anton Angantýrsson og Inga Harðardóttir. Kristín Sölvadóttir er t.v framan við Braga og Höllu og Guðjón Sigurðsson fremstur (krýpur)

Stefán Birgir Pedersen (1936-)

SteP3141

Leikfélag Sauðárkróks - Tehús Ágústmánans 1973. Leikstjóri Kári Jónsson. Kristján Skarphéðinsson.

Stefán Birgir Pedersen (1936-)

SteP3150

Leikfélag Sauðárkróks - Tehús Ágústmánans - 1973. Leikstjóri Kári Jónsson. F.v. (Jón Gunnlaugsson) - Hafsteinn Hannesson - (Stefán Árnason) og Kristján Skarphéðinsson.

Stefán Birgir Pedersen (1936-)

SteP3165

Leikfélag Sauðárkróks - Lénharður fógeti - 1969-70. Leikstjóri Kári Jónsson. F.v. Haukur Þorsteinsson - (situr) Gunnar Sveinsson - Guðrún Pálsdóttir - Guðjón Sigurðsson - Pálmi Sighvats - Erlendur Sigurþórsson og Kári Jónsson.

Stefán Birgir Pedersen (1936-)

SteP3166

Leikfélag Sauðárkróks - Lénharður fógeti 1969-70. Leikstjóri Kári Jónsson. F.v. Haukur Þorsteinsson - Jón Ormar Ormsson -(framar) - Ólafur Pálsson - Gunnar Guðjónsson - Guðjón Sigurðsson - Óli Þór Ásmundsson. Hfsteinn Hannesson - Kristján Skarphéðinsson - Dísa Dóra Hallgrímsdóttir og Edda Vilhelmsdóttir.

Stefán Birgir Pedersen (1936-)

SteP3282

Leikfélag Sauðárkróks. Íslandsklukkan - 1976. Leikstjóri Gísli Halldórsson. Lára Angantýsdóttir t.v. Kristín Dröfn Árnadóttir.

Stefán Birgir Pedersen (1936-)

SteP3011

Leikfélag Sauðárkróks - Skugga-Sveinn, 1971. Leikstjóri Kári Jónsson. Eyþór Stefánsson t.v. og Kristján Skarphéðinsson.

Stefán Birgir Pedersen (1936-)

SteP3037

Leikfélag Sauðárkróks - Mýs og menn 1968. Leikstjóri Gísli Halldórsson. F.v. Þorbergur Jósefsson - Bragi Haraldsson - Gunnar Guðjónsson - Erling Örn Pétursson - Kristján Skarphéðinsson og Kári Jónsson.

Stefán Birgir Pedersen (1936-)

SteP3295

Leikfélag Sauðárkróks. Lénharður fógeti eftir Einar H. Kvaran, sett upp á Sæluviku 1970 í leikstjórn Kára Jónssonar.
Leikarar og starfsmenn. Fremst f.v. Valgeir Kárason, Sigurður
Jónsson, Stefán Árnason, Gunnar Sveinsson, Pálmi Sighvatsson og Stefán Guðjónsson. Mið röð f.v. Kári Jónsson leikstjóri, Eyþór Stefánsson og Þórður P. Sighvats ljósameistari. Aftasta röð f.v. Jónas Þór Pálsson leikmyndahönnuður, Sveinn Friðvinsson, Gúðrún Pálsdóttir, Edda Vilhelmsdóttir, Kristján Skarphéðinsson, Guðjón Sigurðsson (framar), Pétur Pétursson, Haukur Þorsteinsson, Jón Ormar Ormsson (framar) Gunnar Guðjónsson og Ólafur Pálsson.

Stefán Birgir Pedersen (1936-)

SteP3272

Leikfélag Sauðárkróks. Íslandsklukkan - 1976. Leikstjóri Gísli Halldórsson. Kristín Dröfn Árnadóttir t.v. og Kristján Skarphéðinsson.

Stefán Birgir Pedersen (1936-)

SteP3115

Leikfélag Sauðárkróks - Tehús Ágústmánans - 1973. Leikstjóri Kári Jónsson. F.v. standandi (Kristján Skarphéðinsson) - Jón Gunnlaugsson. Sitjandi f.v. Stefán Árnason - Lára Angantýrsdóttir - (Magnús Sverrisson). Elsa Jónsdóttir og Sigríður Sigurðadóttir á bak við. Þá Stefán Árnason - Hafsteinn Hannessom og Hilmir Jóhannesson við borðið.

Stefán Birgir Pedersen (1936-)

SteP3139

Leikfélag Sauðárkróks - Tehús Ágústmánans - 1973. Leikstjóri Kári Jónsson. Kristján Skarphéðinsson t.v. og Hafsteinn Hannesson.

Stefán Birgir Pedersen (1936-)

Niðurstöður 1446 to 1530 of 6448