Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 969 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Mannamyndir* Image
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

969 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Síld

Talsvert af síld var saltað á Sauðárkróki. A.m.k. 60 konur vorum um tíma skráðtar til vinnu við söltunina. Söltun Sauðkrækinga var þó aðeins brot af því sem var víða annars staðar fyrir Norðurlandi. Myndin gæti verið tekin árið 1942. Járnbrautarteinarnir sjást vel á myndinni. Við myndina stendur: Hulda Bubba, Bibba Þorvaldar, Ólafía Pétursdóttir, Ingibjörg Konráðsdóttir, Lína "Ingveldastaða", Jón Sig Ketu og Pála Sveinsdóttir

Mynd 178

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Myndin er tekin á litlu jólum í Grunnskólanum á Hofsósi.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 181

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Myndin er tekin á litlu jólum í Grunnskólanum á Hofsósi.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 312

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Nafn barnsins á myndinni er óþekkt.
Myndin er tekin í Grunnskólanum á Hofsósi.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 314

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Á myndinni er Sigurlaug Pálsdóttir fyrir miðju og Anna Hulda Hjaltadóttir til hægri.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 4

Litmynd í stærðinni 16,2x25 sm. Á myndinni er kór eldri borgara í Skagafirði ásamt undirleikara og meðlimum úr öðrum kór. Myndin er tekin í Selfosskirkju.

Fríða Emma Eðvarðsdóttir (1927-2009)

Mynd 4

Brúntóna mynd, visit kort merkt Arnóri Egilssyni ljósmyndara. Á myndinni er ung kona í peysufötum. Nafn hennar er óþekkt.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 12

Brúntóna mynd, visit kort merkt Jóni Sigurðssyni ljósmyndara á Akureyri. Á myndinni er ung kona peysufötum. Nafn hennar er óþekkt.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 14

Brúntóna mynd, visit kort. Á myndinni er spariklæddur karlmaður. Nafn hans er óþekkt.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 15

Svarthvít mynd, visit card merkt P. Brynjólfssyni ljósmyndara. Á myndinni eru spariklædd hjón. Nöfn þeirra eru óþekkt.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 17

Brúntóna mynd, visit card merkt Arnóri Egilssyni ljósmyndara. Á myndinni eru ungur maður og ung kona. Þau eru óþekkt.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 18

Brúntóna mynd, visit card merkt Hallgrími Einarssyni ljósmyndara. Á myndinni er ung kona í peysufötum. Hún er óþekkt.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 1

Búntóna mynd í stærðinni 3x5 sm. Límd aftan á svart spjald með sporöskulaga ramma. Á myndinni er karlmaður með hatt á höfði. Nafn mannsins er óþekkt.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 30

Svarthvít mynd í stærðinni 13,7 x 9,5 sm, límd á bréfspjald (kabinent) merkt Sigfúsi Eymundssyni ljósmyndara.
Á myndinni eru tíu karlmenn sem standa fyrir utan Hótel Tindastól.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 1

Myndin er svarthvít pappírskópía í stærðinni 5,5x5,5 sm. Á henni eru tvær konur sem standa á húströppum með barn milli sín og fyrir neðan tröppurnar eru tvö börn. Fólkið á myndinni er óþekkt.

Jens Þorkell Halldórsson (1922-1992)

Mynd 120

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Maðurinn á myndinni er óþekktur.
Myndin er í slæmum fókus og því óskýr.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 145

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Barn að leik í snjó á Hofsósi.
Myndin er mjög hreyfð.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 146

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Unnið að snjómokstri í Austurgötu á Hofsósi.
Sést í kennarabústaði við Austurgötu 5.-11.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 4

Pappírskópía límd á pappaspjald. Myndir er orðin nokkuð skemmd af óhreinindum og spjaldið rispað og skemmt og búið að brjóta upp á það.
Á myndinni eru, talið frá vinstri:

  1. Ólöf Einarsdóttir, húsfreyja,
  2. Bessi Einarsson (bróðir Ólafar?),
  3. Beinteinn Bjarnason, Siglufirði
  4. Guðmundur Bjarnason, Bakka, Siglufirði,
  5. Þormóður Eyjólfsson, Siglufirði
  6. Jórunn Sigurðardóttir frá Hraunum (síðari eiginkona Lúðvíks Guðmundssonar útgerðarmanns),
  7. Einar B. Guðmundsson
  8. Dagbjört Magnúsdóttir, kona hans
  9. Bjarni Þorsteinsson, prestur Siglufirði,
  10. Sigríður Blöndal Lárusdóttir, kona hans,
  11. Sigríður Jónsdóttir, kona Helga Hafliðasonar,
  12. Matthías Hallgrímsson, Siglufirði,
  13. Guðmundur Davíðsson, bóndi og hreppstjóri, Hraunum,
  14. Halldór Jónasson, kaupmaður Siglufirði,
  15. Helgi Hafliðason, kaupmaður og útgerðarmaður Siglufirði,
  16. Kristín Hafliðadóttir, kona Halldórs Jónassonar,
  17. Sigríður Pálsdóttir, kona Hafliða,
  18. Hafliði Guðmundsson, hreppstjóri Siglufirði,
  19. Olgeir Júlíusson, bakarameistari Akureyri,
  20. Einar Olgeirsson, síðar alþingismaður,
  21. Einar Friðfinnsson, Siglufirði,
  22. Hjemgaard?
  23. Guðmundur Hafliðason, Siglufirði,
  24. Lárus Blöndal Bjarnason, Siglufirði,
  25. Óþekktur
  26. Adolf Einarsson?
  27. Óþekktur
  28. Ásgeir Bjarnason, Siglufirði.

Mynd 04

Ljósmynd í stærðinni 8,5x5,9 cm. Á myndinni eru Valborg Hjálmarsdóttir á Tunguhálsi og börn. Auður, Garðar, Guðsteinn og Hjálmar (Valborg heldur á honum).

Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)

Mynd 05

Ljósmynd í stærðinni 5,7x7,2 cm. Á myndinni eru Valborg Hjálmarsdóttir á Tunguhálsi og börn hennar Auður, Valgeir og Garðar Guðjónsbörn.

Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)

Mynd 10

Á myndinni er Steinunn Guðrún Eiríksdóttir með eitt af börnum Auðar Guðjónsdóttur.

Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)

Mynd 16

Á myndinni eru þrír karlmenn. Sá í miðjunni er Sighvatur Pétursson Sighvats. Í baksýn sést jeppi, tvær manneskjur á gangi og hlaðinn veggur með reiðtygjum á.

Mynd 17

Á myndinni er fjölskyldan á Víðivöllum. Fremst eru hjónin Sigurður Gíslason og Guðrún Pétursdóttir. Í efstu röð, lengst til vinstri er Jón Árnason, við hlið hans Sigríður Sigurðardóttir og fyrir framan hana Amalía Sigurðardóttir.

Fey 2792

þrír af sjö þátttakendum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskostningarnar 1995.
F.v. Ágúst Sigurðsson Geitaskarði, Sigfús Jónsson Söndum og Hjálmar Jónsson Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

KCM589

Suðurgata séð niður á Skagfirðingabraut.
Barnið á myndinni er ónafngreint. Sama barn og á myndum 582 og 584.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM359

Konan hægra megin við miðju er Hildur Margrét Eriksen og Sigrún M. Jónsdóttir framan við hana t.h. Aðrir óþekktir svo og staðurinn.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM792

Sigrún M Jónsdóttir (Lóa) önnur f.h. og (tilg.) Pála Sveinsdóttir lengst t.h. Hinar eru ónafngreindar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 2

Óþekktur maður með hest. Til hliðar stendur óþekktur drengur.
Aftan á myndina er ritað "Pétur málari ("maler") H.H. (Vestur-Íslendingur).

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Mynd 12

Á myndinni eru Rannveig Líndal (lengst t.v.) og Bensi (3.f.v.), aðrir óþekktir.
Myndin er tekin við hús Kristjáns Gíslasonar kaupmanns á Sauðárkróki.

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Mynd 14

Í myndinni eru Eyþór Stefánsson (2.f.v.) og María Markan (3.f.v.). Hitt fólkið er óþekkt.

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Mynd 16

Upplýsingar um konunarnar á myndinni eru ekki fullnægjandi, en í skýringum sem skrifaðar eru aftan á hana segir:
Frá vinstri: Lóa, Margrét, Rannveig Líndal og Imba, kona Sigurðurðr P.

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Mynd 19

Vinstra megin eru Eyþór Stefánsson og Sigríður Anna Stefánsdóttir (Sissa) en hægra megin sést hótel Tindastóll og tveir bílar þar fyrir framan.

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Mynd 20

Sjá no 18. Í Bifröst. F.v. Jóhann Salberg sýslumaður (stendur), Guðjón Ingimundarson og Guðjón Sigurðsson.

Adolf Ingimar Björnsson (1916-1976)

Mynd 22

Sjá no 18. Bifröst. F.v. (Hulda Sigurbjörnsdóttir), Guðbrandur Frímannsson, Jóhann Salberg sýslumaður, Guðjón Ingimundarson, Maríus Helgason umdæmisstjóri og Guðjón Sigurðsson.

Adolf Ingimar Björnsson (1916-1976)

KCM361

Ónafngreindar konur og einn drengur. Tilgáta: Myndin er tekin á síldarplani, sbr. mynd 357. Sitjandi t.h. er líklega Pála Sveinsdóttir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM665

Guttormur Óskarsson - Margrét Stefánsdóttir og Guðmundur Jónsson (frá Teigi) á skrifstofu KS á efri hæð Gránu (ca. 1960-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 27

Ljósmynd í cab stærð.
Á myndinni eru óþekkt fjölskylda, hjón með fimm börn.
Tvær af stúlkunum gætu verið þær sömu og á mynd nr. 26.
Myndin er tekin á ljósmyndastofu í Winnipeg.

Guðmundur Trjámannsson

Mynd 14

Ljósmynd í stærðinni 10,4 x 7,8 sm. Á myndinni eru Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (til vinstri) og Ásbjörn Ólafur Sveinsson (til hægri).

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-

Mynd 15

Ljósmynd í stærðinni 10,4 x 7,8 sm. Á myndinni eru Jens Evertsson (til vinstri) Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (í miðju) og Ásbjörn Ólafur Sveinsson (til hægri).

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-

Niðurstöður 1 to 85 of 969