Sýnir 966 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Mannamyndir* With digital objects
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Mynd 131

Guðrún Ólöf (Kristinsson) Thompson, kölluð Olive, með bróður sínum, Jóhn Alan Kristinsson. Börn Árna á mynd nr 1. Myndin er tekin í Saskatoon, Saskatchewan í Kanada í september 1993.

Mynd 132

Guðrún Ólöf (Olive) með börn sín, talið frá vinstri: Bob Thompson, Carol (Thompson) Hellman, Olive (Kristinsson) Thompson, Patti (Thompson) Miller, gefandinn og Steve Thompson. Myndin er tekin í Saskaton í september 1993.

Mynd 41

Stúlkurnar á myndinni eru Allison Ral 7 ára og Amber Jill 4 ára.
Aftan á myndinni, neðan við nöfn og aldur stúlknanna stendur:
"Gíslason Arborg Mane Canada. Dec 1980."

Mynd 56

Fólkið á myndinni er óþekkt.
Aftan á myndina er rituð eftirfarandi jólakveðja:
"August 1919 Svevig. Glædelig julog mange velige hilser fra deres danske venner E og S Paulli."

Mynd 60

Fimm óþekkt börn.
Aftan á myndina er ritað:
"Sigríður Magnúsdóttir með lukku ósk frá S. Þórarinsdóttur."

Mynd 89

Tvær óþekktar konur vinna við hannyrðir utan dyra. Myndin er tekin í Vesturheimi.

Mynd 98

Fólkið á myndinni er óþekkt.
Aftan á myndina er skrifað:
"Carmine og Eurico og ég. Autonette konan hans tók myndina sama sunnudag."

Mynd 104

Maður í hermannabúning með byssu um öxl.
Aftan á myndina er skrifað:
"Sonur Björns Hafstað."

Mynd 1

Maðurinn á myndinni er óþekktur. Aftan á myndina er rituð þessi kveðja:
"Jeg bið þig að fyrirgefa þessa ómerkilegu sendingu en óska þjer og öllum gleðilegra jóla og góðs og farsæls nýárs með þökk fyrir það liðna. Þinn einl. vinur Mundi."

Mynd 2

Konan og barnið á myndinni er óþekkt.
Aftan á myndina er skrifað:
"Atli 4 ára. Þetta er tekið í vor við vorum að koma frá tannlækni þess vegna er ég svona snúin í framan."

Mynd 34

Börnin á myndinni eru: Robert 13 ára, Roseanna 11 ára, Mark David 5 ára og Elka Susan 3 1/2 árs.
Aftan á myndina eru skrifuð nöfn þeirra og aldur og "Jólin 1962."

Mynd 46

Strákurinn á myndinni heitir Robert.
Aftan á myndina er skrifað: "Tekið í spetember 1952 í Birnidji Minn. Robert stendur fyrir neðan stittuna af Paul Baunyan."

Mynd 53

Óþekkt kona með börnin Robert og Roseanna.
Aftan á myndina er skrifað: "Taken in agust 1952 Fargo N-Dakota. Roseanna 12 1/2 months. Robert 3 years in sept."

KCM895

Barnið á myndinni er ónafngreint. Sama barn og á myndum nr 885, 887, 888, 891, 893 og 894.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 58

Óþekkt stúlka.
Aftan á myndina er skrifað: "Með kærri kveðju og þakklæti fyrir allt gott frá Helgu til Hallfríðar."

Mynd 6

Tvær óþekktar konur.
Framan á myndina er skrifað: "ingibjörg og mamma."
Aftan á myndina er skrifað: "Ingibjörg frænka mín og mamma. Tekið í Ágúst 1952.

Mynd 10

Húsmæðraorlof á Bifröst í Borgarfirði, líklega það síðasta sem þar var haldið.
Aftasta röð frá vinstri:
Næsta aftasta röð frá vinstri: Fjórða er Þuríður Jónsdóttir frá Framnesi
Þriðja röð frá vinstri: Kristín Sölvadóttir (framan og hægra megin við Þuríði)
Þriðja kona til vinstri í þriðju röð framan frá: Sigríður Eiríksdóttir á Dýrfinnustöðum.
Hægra megin við konu í rauðbrúnum kjól: Ingibjörg Jónsdóttir (Ebba) í Flugumýrarhvammi.
Kona í gulri treyju: Ásta Hansen á Svaðastöðum og konan við hlið hennar Helga Sigtryggsdóttir á Víðivöllum.

Niðurstöður 426 to 510 of 966