Showing 6567 results

Archival descriptions
Print preview Hierarchy View:

6047 results with digital objects Show results with digital objects

KCM2801

Tvö svört lömb. Hús við Bárustíg og Öldustíg í baksýn, þá syðstu hús bæjarins (ca. um 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2802

Þrjár ónafngreindar stelpur í garðinum við Suðurgötu 10. Næst með fingurinn upp í sér gæti verið Hólmfríður Rögnvaldsdóttir (Haddý). (ca.1950-1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2805

Maður á hestbaki og annar stendur hjá. Báðir óþekktir. Húsin á bak við eru hugsanlega Suðurgata 18 og 16. Myndin er mjög hreyfð.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM281

Hestamannamót á Fluguskeiði (þáverandi velli hestamannafélagsins Léttfeta á Gránumóum). (ca. um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2814

Tvö börn með kind. Páll Biering og Hólmfríður Rögnvaldsdóttir (Haddý) á túni sunnan við Bárustig (ca. um 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2815

Jón Þorsteinsson (faðir Lóu) hugar að lambfé á túni sunnan við Bárustig. (1950-1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2816

Ónafngreind kona gaukar góðgæti að lambfé á túni sunnan við Bárustíg. Skagfirðingabraut 35 fjær og Bárustígur 1 til hægri. (ca. um 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2817

Ónafngreint barn (Hólmfríður Rögnvaldsdóttir ) með kind. T.v. sennilega verið að byggja Skagfirðingabraut 43 og t.h. Bárustígur 1.
(ca. um 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM282

Hestamannamót á Fluguskeiði (þáverandi velli hestamannafélagsins Léttfeta á Gránumóum) (ca. um 1960).

.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM290

Bóla í Blönduhlíð. Sigrún M. Jónsdóttir (Lóa) lengst t.v. hjá börnunum. Aðrir óþekktir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM3

Sauðárkrókur. Skrúðganga fyrir framan kirkjuna. Götur enn ómalbikaðar. Tilg. Vígsla sundlaugarinnar á Sauðárkróki 11. júní 1957, en þá var gengið frá kirkjunni að sundlauginni. (Líka tilg. 17. júní 1954). Tilg. að fánaberi sé Kári Steinsson og t.v. við skrúðgönguna er Guðjón Ingimundarson.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM301

Sauðárkrókur - Blöndalshús - Aðalgata - Skógargata. Gamla bryggjan austan Aðalgötu, fjær.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM302

Pétur Jónasson heldur í gráa hryssu sem hann átti. Hús í bakgrunni eru á Skagfirðingabraut. Mynd tekin á Flæðum.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM308

Gráa hryssan Péturs Jónassonar með folald á Flæðunum.
Sundlaugin nýbyggð t.h. en hún opnaði 1957.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM309

Kappreiðar á Fluguskeiði, þáverandi velli hestamannafélagsins Léttfeta á Gránumóum (ca. um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM31

Auglýsing á Sæluvikuleikriti 1962 frá Leikfélagi Sauðárkróks, sennilega í versluninni Vökli við Aðalgötu.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM310

Erlendarhús við Lindargötu 13 á Sauðárkróki. Eitt elsta hús bæjarins byggt 1871-1877.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM311

Hestamannamót á Fluguskeiði (þáverandi velli hestamannafélagsins Léttfeta á Gránumóum). Myndin er tekin ca. 1950-1960.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM317

Hestamannamót á Fluguskeiði, þáverandi velli hestamannafélagsins Léttfeta á Gránumóum. Fánaberi Sveinn Guðmundsson á Árna-Blesa. Myndin er tekin ca. 1950-1960.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM319

Möl mokað á bíl úr malarnámu í Kirkjuklauf sunnan kartöflugeymslu (ca. 1950-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM331

Kofi í Varmahlíð. Austan og sunnar sundlaugarinnar í gilbarminum að sunnanverðu. Þar bjó gamall maður með nokkrar karakúlkindur. Ingólfur Sveinsson.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM333

Sauðárkrókur eftir 1944. Gamla bryggjan neðan Aðalgötu t.v. Kolaportið nyrst í Aðalgötu ber yfir bryggjuna.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM334

Pósthúsið við Kirkjutorg á Sauðárkróki byggt árið 1952 í árfarvegi Sauðár sem hafði þá verið færð niður í Borgarmýrar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM34

Gamla bryggjan - Sauðárkróki. Sjá brautarteinana (t.h.) sem lágu til fiskvinnsluhússins (ca. um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Results 2551 to 2635 of 6567