Sýnir 6546 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)**
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

6030 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Mynd 27

Börn Haraldar Jónassonar og Ingibjargar Bjarnadóttur á Völlum, Jónas og Þórunn.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 28

Tobías Jóhannesson frá Hellu í Blönduhlíð. Myndin tekin á Uppsölum 1928.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 29

Bjarnfríður Þorsteinsdóttir f. 1894 á Auðnum í Sæmundarhlíð, d. 1977 á Sauðárkróki. Hún dvaldist á Bakka í Hólmi og síðar í Húsey 1917 til 1932. Móðir Hjartar Vilhjálmssonar, bifreiðastjóra á Sauðárkróki. Myndin tekin á Bakka 1928.
Tilgáta: Barnið gæti heitið Sigurður Steindórsson.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 33

Óþekktur maður með hest í taumi. Í baksýn er hluti torfbæjar.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 1

Karlmaður og tvær konur fyrir utan hús.
Fólkið á myndinni er allt óþekkt.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 7

Bærinn í Húsey í Hólmi. Aftan á ljósmynd stendur: Árni (Gottskálksson?), Fríða (Bjarnfríður Þorsteinsdóttir?), Lauga (Guðlaug Egilsdóttir?), Árný (Jónsdóttir?) Helga.
Filman er nokkuð skemmd, annað hvort af ljósi eða að tekið hafi verið aftur ofan í filmuna.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 11

Tveir bátar með farþegum við bryggju. Fjöldi fólks stendur á bryggjunni, nokkrir með reiðhjól. Sennilega Akureyri frekar en Húsavík. Á húsinu fyrir miðri mynd stendur "Maskinverksted."

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 14

Flokkur verkamanna, tíu karlmenn og kona með svuntu á bryggjupramma.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 22

Bíll á akstri og skrúðaganga í kjölfarið.
Myndin er tekin í Lækjargili á Akureyri, líklega 1927 eða 1928.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 29

Tjaldborg sem reist hefur verið kringum hús. Fólk á gangi.
Tilefni og staðsetning óþekkt.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 30

Fjallstindar á óþekktum stað. Gæti verði tekin á Súlum við Akureyri og fjallið Kerling fjærst.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 33

Fjórir karlmenn í sundfatnaði. Þeir eru í fótabaði í á eða stöðuvatni. Í fjarska sést nokkur fjöldi fólks sitja skammt frá vatnsfallinu.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 56

Vegamenn í Hólminum 1928. F.v. Gissur Jónsson, Valadal, Hjalti Jónsson, Valadal, óþekktur, Felix Jósafatsson, Björn Gíslason, Jón Kristinn Jónsson, Syðri-Húsabakka, Egill Benediktsson, Sveinsstöðum, Áskell frá Egg.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 19

Konan á myndinni er Helga Sölvadóttir á Uppsölum. Móðir Bjarna Halldórssonar á Uppsölum.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 50

Litli Rambúki á bryggjunni á Akureyri. Oddeyrargata í baksýn. September 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 77

Tvö óþekkt börn.
Í skýringu sem fylgir myndir segir "tannhvalabörn." Mynd 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 78

Tvö óþekkt börn.
Í skýringu sem fylgir myndir segir "tannhvalabörn."

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 81

Fólkið á myndinni er óþekkt.
Í skýringu sem fylgir myndinni segir "Siggi, Matthildur, Ólafur og Svafa." Sigurður Gíslason líkega aftastur. Janúar 1928.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 6

Lóu-Skjóni, kenndur við Lóu á Uppsölum, Sesselju Ólafsdóttur, en myndir af henni eru í þessu safni. Mynd 1928.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 14

Glaumbær í Skagafirði.
Maðurinn vinstra megin á myndinni er óþekktur.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 17

Votaberg ofan Uppsala í Blönduhlíð. Bjarni Halldórsson bóndi á klettinum til vinstri, Tobías Jóhannesson, vinnupiltur á klettinum til hægri.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 28

Tobías Jóhannesson frá Hellu í Blönduhlíð. Vinnupiltur á Uppsölum, myndin tekin í stofunni þar 1927 eða 1928.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 31

Jóhanna Rannveig Pétursdóttir á Syðri-Húsabakka. Mynd 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)

KCM1592

Kappreiðar á Fluguskeiði, þáverandi skeiðvelli hestamannafélagsins Léttfeta. Sveinn Guðmundsson (1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1563

Hrossahópur á Flæðunum. Sýsluhesthúsið t.h. Síða Sveins Guðmundsonar er á miðri mynd (1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1047

Páll Biering er í miðjunni á myndinni. Hin börnin eru ónafngreind. Í garðinum við suðurgötu 10.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1067

Byggingavörudeild KS við Aðalgötu. Á tröppunum t.v Björgvin Jónsson og Magnús Sigurjónsson, deildarstjóri t.h. (um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1088

Jarðaför (húskveðja) Salome Pálmadóttur. Myndin er tekin í Aðalgötunni framan við heimili hennar (1957).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1101

Spretthlaup á íþróttavellinum á Króknum. F.h. Þorvaldur Óskarsson, Stefán Guðmundssn og Hörður Pálsson. Fjórði óþekktur (um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1129

Frá aðalfundi S.I.S. á Bifröst í Borgarfirði (um 1960). (tilg.) T.v. Erlendur Einarsson forstjóri, hinn ónafngreindur.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Niðurstöður 6291 to 6375 of 6546