Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 694 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Undirskjalaflokkar Enska
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Erindi 1945-1996

Margvísleg erindi sem komu úr fórum Guðjóns Ingimundarsonar og tengjast setu hans í bæjarstjórn Sauðárkróksbæjar, erindin eru ýmist til bæjarstjórnar eða nefnda innan hennar eða frá bæjarstjórn eða stökum nefndum.

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

Færslubók 1982-1986

Innbundin og handskrifuð bók með bókhaldsfærslum frá 1.10.1982 -1.1.1986. Bókin er vel varðveitt og er lítið notuð.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

Færslubók bókhalds 1932-1940

Innbundin og handskrifuð bók. Í bókina eru færðar dagbókarfærslur fyrir Félagsheimilið Bifröst.
Í bókinni voru 2 skjöl, annars vegar reikningur vegna afnota á félagsheimilinu og hins vegar beiðni (e. requisitioning) frá bresku ríkisstjórninni um afnot setuliðsins af félagsheimilinu Bifröst. Skjalið er undirritað af foringja breska hersins og framkvæmdastjóra Bifrastar og er dagsett 10/7 1940.

Niðurstöður 171 to 255 of 694