Sýnir 305 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Reykjavík Eining Enska
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

240 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

BS2829

Gæti verið við Ásvallagötu í Reykjavík

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2828

Norðurmýri í Reykjavík. Sér til húsa við Egilsgötu og Eiríksgötu og efst th. Hnitbjörg Einars Jónssonar.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2826

Byggð að rísa í Norðurmýri í Reykjavík. Fjær sést til húss Mjólkursamsölunnar við Snorrabraut og er Sundhöll Reykjavíkur þar fyrir ofan. Efst til vinstri er Austurbæjarskólinn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2822

Kýr á beit í Vatnsmýrinni í Reykjavík.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2724

Brúðkaupsmynd. Þorbjörg Jónsdóttir Schweizer og Bruno Schweizer.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2718

Brúðkaupsveisla Brunos Schweizer og Þorbjargar Jónsdóttur.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2715

Brúðkaupsmynd. Bruno Schwiezer og Þorbjörg Jónsdóttir. Tekin að Laufásvegi 18 Reykjavík á heimili Elíasar Bjarnasonar og Pálínu Elíasdóttur í ágúst 1938.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2713

Úr Kristskirkju í Reykjavík. Sér yfir Vesturbæ til Seltjarnarness. Eiðisgrandi fyrir miðri mynd og Eiðistjörnin inn af honum. Stóra húsið neðst t.h. er svokallað ÍR hús.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2018

Vatnsmýri og Skerjafjörður í Reykjavík.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2016

Borgin að vakna. Blaðsöludrengur á horni Lækjargötu og Bankastrætis og peysufatakonur komnar á stjá. Ríkisfáninn blaktir við hún á stjórnarráðinu en í fjaska sést í söluturninn á Arnarhóli og Sænska frystihúsið.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2014

Fjórar prúðbúnar konur virða fyrir sér danskt herskip - sem kom í fylgd konungsskipsins Dannebrog við opinbera heimssókn til Íslands 1936. Konurnar eru f.v. Lára Guðmundsdóttir (1891-1967) - Ragnheiður Björg Guðmundsdóttir (1875-1952) - Elín Guðmundsdóttir (1887-1962) og Þórunn Guðbrandsdóttir (1885-1974).

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2013

Danska konungsskipið við Sprengisand í Reykjavíkurhöfn. Konungur á leið um borð í snekkju sína eftir veislu á Hótel borg. Bryggjan er skreytt í tilefni konungskomunar.

Bruno Scweizer (1897-1958)

Bréf til Sigurðar J. Gíslasonar

Bréf Árna G. Eydals til SJG. Afar líklegt að hér sé um Sigurð J. Gíslason að ræða. Bréfið varðar yfirlestur og leiðréttingar á handriti Árna G. Eydals meðal annars um tækniframfarar í landbúnaði. Bréfið er ódagsett en efni bréfsins gefur til kynn að það sé ritað í nóvember 1959.

Bréf Lárusar Thorarensen sýslumanns til hreppstjóranna í Akrahreppi

Bréf Lárusar Stefánssonar Thorarensen sýslumanns Skagfirðinga til hreppstjóranna í Akrahreppi. Efni bréfsins varðar að segja frá innihaldi bréf sem hann hafði fengið frá Bjarna Thorarensen amtmanni. Fjallar bréfið að mestu um bólusótt og viðbrögð við henni.

Lárus Stefánsson Thorarensen (1799-1864)

Bréf frá Jónasi Jónassyni

Bréf frá Jónasi Jónassyni til móður sinnar. Skrifað frá Reykjavík þann 29.12.1940.
Jónas þakkar móður sinni fyrir bréfið og skrifar hann um mæðuveikina sem herjar á féð. Hann leggur til að Steinunn komi suður næsta sumar og fái sér gleraugu. Jónas talar einnig um að nóg sé af atvinnu í Reykjavík tengt bretunum.

Niðurstöður 256 to 305 of 305