Sýnir 2 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Lýtingsstaðahreppur Eining Stjórnmálaflokkar Enska
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Pappírsgögn 1931-1966

Handskrifuð og forprentuð pappírsgögn, um er að ræða lítið en blandað safn sem í er ársskýrslur Framsóknarfélags Lýtingsstaðarhrepps, félagaskrá og fundagerðir, bókhaldsgögn, beiðni um úrsögn úr félaginum, reikningsyfirlit frá Kaupfélagi Skagfirðinga, lög Framsóknarflokksins sem samþykkt voru á flokksþingi 1941 og handskrifað bréf frá Gísla Magnússyni frá Eyhildarholti. Ryðguð hefti voru hreinsuð úr safninu.

Framsóknarfélag Lýtingsstaðahrepps

Gerðabók Framsóknarfél. Lýtingsstaðahrepps

Innbundin og handskrifuð fundagerðabók með línustrikuðum blaðsíðum, vel læsileg og í góðu ásigkomulagi. Þó eru hefti inni í bókinni farin að ryðga og blaðsíður byrja að losna úr bindingunni. Fundagerðir félagsins ná yfir tæplegan helming af bókinni.

Framsóknarfélag Lýtingsstaðahrepps