Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 3 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Eyþór Stefánsson (1901-1999) Tónverk Enska
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Handrit frá Eyþóri Stefánssyni.

4 handrit af Bikarnum, á blaði stendur; skrifað um borð í Goðafossi úti á Atlandshafi. Sunnudaginn 18.febrúar 1934, til vinar míns Stefáns Guðmundssonar, Mílano. 1 handrit af Nóttin með lokkinn ljósa. 2 handrit Við sundið, 1 handrit Sofðu rótt. 1 handrit Kvöldvísa.

Stefán Guðmundsson Íslandi (1907-1994)

Friðrik Hansen: Skjalasafn

  • IS HSk N00126
  • Safn
  • 1944

Þjóðveldisdagur Íslands 17. júní 1944. Ljóð eftir Friðrik Hansen og lag eftir Eyþór Stefánsson.

Friðrik Hansen (1891-1952)