Print preview Close

Showing 3 results

Archival descriptions
Only top-level descriptions Sundlaugar English
Print preview Hierarchy View:

Halldór Benediktsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00419
  • Fonds
  • 1933-1978

Gögn varðandi Varmahlíðarfélagið, Lestrarfélag Seyluhrepps og Barnaskóla Seyluhrepps. Einnig fáein einkaskjöl úr fórum Halldórs.

Halldór Benediktsson (1908-1991)

Ungmennafélagið Glóðafeykir: skjalasafn

  • IS HSk N00518
  • Fonds
  • 1934-1982

Gögn úr fórum Ungmennafélagsins Glóðafeyki í Akrahreppi sem voru varðveitt á Stóru-Ökrum, Svanhildur Pálsdóttir afhenti.
Afhendingin inniheldur 1 innbundna fundargerðarbók, fylgigögn bókhalds, efnahags- og rekstrarreikninga, ársskýrslur, félagatal, bréf og erindi sem tengjast starfsemi og rekstri á Umf. Glóðafeyki.
Skjölin voru grófflokkuð en farið var í að aðskilja og flokka þau betur eftir ártölum og hvers kyns þau voru.
Úr safninu voru grisjaðir 4 plastvasar og brún pappírsumslög í A5 og A4 stærð. Hefti og bréfaklemmur voru hreinsuð úr safninu, þar sem mikið af því var orðið mjög ryðgað og byrjað að skemma út frá sér.

Ungmennafélagið Glóðafeykir

Varmahlíðarfélagið

  • IS HSk N00511
  • Fonds
  • 1940

Í safninu er póstkort með mynd af sundkonu stinga sér til sunds (líklega í tengslum við vígslu sundlaugarinnar í Varmahlíð) og happdrættismiði fyrir sundlaug Skagfirðinga í Varmahlíð. Ekki er vitað hver afhendir eða hvenær.

Varmahlíðarfélagið