Sýnir 2 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Pétur Jóhannsson (1913-1998) Enska
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Gjörðabók

Harðspjalda handskrifuð bók í góðu ástandi en bókin er með 192 tölusettar blaðsíður. Nokkuð ryð í heftum í bók og blaðsíður blettóttar en vel læsilegar.
Bókin inniheldur fundagerðir, bókhald og meðlimaskrá og aftast bókalisi yfir keyptar bækur 1939 - 1940.

Lestrarfélag Fellshrepps

KCM2365

Sýslufundur. Frá vinstri: Páll Þorgrímsson, Hvammi, Gísli Magnússon, Eyhildarholti, Pétur Jóhannsson, Glæsibæ, Þorsteinn Hjálmarsson, Hofsósi, Gunnsteinn Steinsson, Ketu, Jón S. Eiríksson, Fagranesi og Haraldur Jónasson, Völlum.
Myndin er tekin í Gúttó. (ca. 1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)