Sýnir 2 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Only top-level descriptions Hjalti Pálsson (1947-) Enska
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Stefnumótun í Skagafirði: skjalasafn 1975-2002

  • IS HSk N00513
  • Safn
  • 1975-2002

Prentuð pappírsgögn sem tengjast stefnumótun (-mörkun) fyrir Skagafjörð 1995. Skjölin eru úr fórum Hjalta Pálssonar sem þá var skjalavörður Héraðsskjalasafns Skagfirðinga og kom að verkefninu í tengslum við mennta- og menningarmál (hópur 4). Um er að ræða fundarboð, sókaráætlun Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, skýrsla um skiptingu landsins í skólahverfi, úttekt á kostnað sveitarfélaga vegna rekstur grunnskóla og glærukynning.
Í safninu voru tvenn eintök af sóknaráætlun Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og erindi sem Þór Magnússon þjóðminjavörður sendi Landbúnaðarráðuneytinu - einu eintaki af hvoru var haldið eftir.

Stefnumótun í Skagafirði