Sýnir 2014 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sauðárkrókur With digital objects Enska
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Bretar á Króknum

Hinn 10. maí 1940 var Ísland hernumið af Bretum. Um sumarið kom um 50-60 manna flokkur breskra hermanna til Sauðárkróks og hafði þar bækistöð. Myndin er líklega tekin árið 1941. Hafði þá fækkað í liðinu. Herlið var yfirleitt fámennt á Sauðárkróki, yfirleitt ekki nema nokkrir menn sem áttu að verja þorpið. Bæjarlífið fór furðulítið úr skorðum þrátt fyrir þessa heimsókn og fór vel á með hermönnum og heimafólki. Annar frá vinstri í aftari röð er merktur sem Charles

Bréfabók 1908-1925

Innbundin, handskrifuð og vel læsileg bók. Í bókinni eru skráð bréf og erindi sem hafa borist U.M.F.T. einnig erindi og bréf sem félagið sendi á tímabilinu 1908-1925. Í bókinni er skráð reglugjörð fyrir glímuverðlaunapening U.M.F.T., dags. í desember 1911. Bókin er vel varðveitt.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

Börn í kassabíl

Anna Lísa og Frank sonur Páls Michelsens um borð í kassabíl. Aage Michelsen bakvið bílinn. Kassabílar voru uppáhald leikföng margra krakka á Króknum og var þessi kassabíll knúinn með keðjum sem án efa hefur létt á drættinum.

Blöndalshús

Aðalgata séð í norður. Fyrst frá vinstri Blöndalshús, Briem, Bræðrabúð, Haraldur Júlíusson. Bíll Cervolett 20 Björg G.

Bíll

Bíll við Skagfirðingabraut. Hugsanlegir eigendur eru Ole Bang og Þorvaldur Þorvaldsson "Búbbi"

Niðurstöður 1871 to 1955 of 2014