Showing 21 results

Archival descriptions
Hólar í Hjaltadal File
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

Fylgiskjöl 1990 og önnur gögn

Pappírsgögn í góðu ástandi frá rekstri Grunnskólans að Hólum, Bókhald, reglurgerðir, fréttabréf, handskrifuð bréf og fl. Gögnin hreinsuð af fjölrituðum eintökum og bréfaklemmur fjarlægðar. Gögnin eru sett í öskjur frá skjalamöppum og látin halda sér að mestu, elstu gögnin neðst og yngstu gögnin efst einhver hreinsun af tvíritum.

Grunnskólinn að Hólum*

Hólakirkja

Bókhaldsgögn bréfaskriftir og kvittanir. Kirkjukórsgögn og bréf frá biskup Íslands Sigurbirni Einarssyni 5. des. 1960.
Bók um legstaðaskrá 1967 - 1991, og fjórir litlir bæklingar. Hátíðarmessa á Hólum 4 des 1988. Héraðasfundur Skagafjarðarprófasts 14 okt.1984. Biskupsvígsla að Hólum 27. júní. 1982. Tveir garðar fornir í Fljótum, Páll Sigurðsson frá Lundi, 1979.

Hólahreppur

Kæra til sáttanefndar í Viðvíkursáttaumdæmi ásamt niðurstöðum

Jón Jónsson, hreppstjóri á Hafsteinsstöðum, leitar til sáttanefndar Viðvíkurssáttumdæmi varðandi skuld Þorgils Hjálmarssonar, Hólum, hjá verslun Á. Ásgeirssonar á Ísafirði en Jón hafði umboð verslunarinnar til að innheima þessa skuld. Plaggið inniheldur erindi Jóns (nefnd kæra seinna í plagginu) ásamt viðbrögðum og niðurstöðu. Hefst 5. janúar 1903 og lýkur 13. janúar 1903.

Minning - Greinar 1966 - 1969

Minning um:
Jóhannes Jónsson Þorleifsstöðum. Minningagrein. Tíminn 8 / 1 1966.
Jón Jónsson Hof Höfðaströnd. Minningagrein. Tíminn 5 / 6 1966.
Jón Jónsson Syðri - Húsabakka. Minningagrein. Tíminn 7 / 9 1966.
Steingrímur Steinþórsson, fyrrverandi forsætisráðherra Reykjavík. Minningargrein. Tíminn 18 / 11 1966.
Guðbjartur Ólafsson Reykjavík. Minningargrein. Tíminn 14 / 2 1967.
Amalía Sigurðardóttir frá Víðivöllum. Minningargrein. Tíminn 15 / 8 1967.
Sigurður Þórðarson alþingismaður, frá Nautabúi. Minningargrein og bréf. Tíminn 12 / 9 1967. Meðfylgjandi er bréf um beiðni um birtingu á greininni.
Guðmundur Sveinsson fulltrúi Sauðárkróki. Minningargrein. Tíminn 22 / 10 1967.
Páll Sigurðsson frá Keldudal. Minningargrein. Tíminn. 7 10 1967.
Jóhannes Steingrímsson Silfrastöðum. Minningargrein. Tíminn 21 / 4 1968.
María Rögnvaldsdóttir frá Réttarholti Sauðárkróki. Minningargrein. Tíminn 14 / 11 1968.
Arngrímur Sigurðsson Litlu - Gröf. Minningargrein. Tíminn 20 / 12 1968.
Kristján Karlsson fyrrverandi skólastjóri á Hólum, Reykjavík. Minningargrein. Tíminn 2 / 12 1968.
Árni J. Hafstað Vík. Minningargrein. Tíminn. 29 / 6 1969.
Páll D. Þorgrímsson Hvammi. Minningargrein. Tíminn 15 / 7 1969.
Guðrún Sigurðardóttir Sleitustöðum. Minningargrein. Tíminn 31 / 7 1969.
Sigurlaug Guðmundsdóttir frá Ási. Aldarminning 19 / 11 1969.

Gísli Magnússon (1893-1981)

Teikningar af verkfærum og hlutum

Nokkrar teikningar af hlutum, verkfærum. Hólaskólaverkefni. Merktar Birni Símonarsyni. Hér er lögð fram sú tilgáta að þetta sé Björn Símonarson, kenndur við Hofstaðasel en hann stundaði nám í Hólaskóla 1917-1919.

Björn Símonarson (1892-1952)