Print preview Close

Showing 12 results

Archival descriptions
Höskuldsstaðir í Akrahreppi Item
Print preview Hierarchy View:

9 results with digital objects Show results with digital objects

Skrá yfir keypta muni

Listinn er handskrifaður á þrettán pappírsarkir í stærðinni 22.8 x 13,7 cm.
Hann er sundurliðaður eftir frá hvaða bæjum munirnir eru keyptir.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Stefán Jónsson, Höskuldsstöðum

Viðtal við Stefán Jónsson, Höskuldsstöðum. Líklega tekið í kringum 1960-1970.
Rætt um æsku og uppvöxt Stefáns en hann var fæddur á Höskuldsstöðum þar sem foreldrar hans bjuggu. Stefán afabróðir Stefáns Jónssonar bjó þar einnig. Rætt um fræðimennsku Stefáns og fleira úr hans lífshlaupi. Einnig um umhverfi hans í Blönduhlíð, afréttinn þar og fleira. Stefán fer einnig með kvæði.

Sigurður Egilsson (1911-1975)