Print preview Close

Showing 11 results

Archival descriptions
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Item Mjólkurbú
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

6 results with digital objects Show results with digital objects

Ályktun Viðvíkurhrepps

Ályktunin er handskrifuð á pappírsörk í A4 stærð.
Hún varðar áform um mjólkurvinnslustöð á Sauðárkróki og flýtingu vegagerðar austan vatna.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)

Fey 223

Símon Traustason (1948-) bóndi Ketu í auglýsingu fyrir hreinlætisvörur fyrir Umboðs- og heildverslun Ólafs Jónssonar (Óla á Hellulandi).

Feykir (1981-)

Fundagerðabók

Lítil stílabók merkt Kristján Jónsson. Bókin er viðkvæm, heftuð saman og hefti góð en kápa trosnuð og blaðsíða hálf lausÍ bók liggur sendibréf sem sett er i örk.