Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 4 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Eining Nautgripir
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

2 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Gjörða- og reikningabók 1929-1967

Innbundin og handskrifuð bók. Bókin hefur verið lítið notuð og þess vegna varðveist ágætlega, hún er vel læsileg. Í bókina eru skráðar fundagerðir og reikningar félagsins sem spannar tímabilið 1929 - 1967.

KCM95

Mynd tekin í Hofsstaðaseli. Drengurinn er Ólafur M. Óskarsson (ca. 1966-1970.)

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Fundagerðir

Pappírsgögn handskrifuð, sex lítil blöð vel læsileg sett saman í eina örk eins og þau lágu í safni. Segja frá stofnfundi og næstu fundum en ekkert um lög félagsins, tilgang né framvindu félagsins.

Nautgriparæktarfélag Seyluhrepps