Sýnir 1778 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Eining Mannamyndir*
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1734 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Mynd 56

Fólkið á myndinni er óþekkt.
Aftan á myndina er rituð eftirfarandi jólakveðja:
"August 1919 Svevig. Glædelig julog mange velige hilser fra deres danske venner E og S Paulli."

Mynd 60

Fimm óþekkt börn.
Aftan á myndina er ritað:
"Sigríður Magnúsdóttir með lukku ósk frá S. Þórarinsdóttur."

Mynd 89

Tvær óþekktar konur vinna við hannyrðir utan dyra. Myndin er tekin í Vesturheimi.

Mynd 98

Fólkið á myndinni er óþekkt.
Aftan á myndina er skrifað:
"Carmine og Eurico og ég. Autonette konan hans tók myndina sama sunnudag."

Mynd 104

Maður í hermannabúning með byssu um öxl.
Aftan á myndina er skrifað:
"Sonur Björns Hafstað."

Mynd 1

Maðurinn á myndinni er óþekktur. Aftan á myndina er rituð þessi kveðja:
"Jeg bið þig að fyrirgefa þessa ómerkilegu sendingu en óska þjer og öllum gleðilegra jóla og góðs og farsæls nýárs með þökk fyrir það liðna. Þinn einl. vinur Mundi."

Mynd 2

Konan og barnið á myndinni er óþekkt.
Aftan á myndina er skrifað:
"Atli 4 ára. Þetta er tekið í vor við vorum að koma frá tannlækni þess vegna er ég svona snúin í framan."

Mynd 34

Börnin á myndinni eru: Robert 13 ára, Roseanna 11 ára, Mark David 5 ára og Elka Susan 3 1/2 árs.
Aftan á myndina eru skrifuð nöfn þeirra og aldur og "Jólin 1962."

Mynd 46

Strákurinn á myndinni heitir Robert.
Aftan á myndina er skrifað: "Tekið í spetember 1952 í Birnidji Minn. Robert stendur fyrir neðan stittuna af Paul Baunyan."

Mynd 53

Óþekkt kona með börnin Robert og Roseanna.
Aftan á myndina er skrifað: "Taken in agust 1952 Fargo N-Dakota. Roseanna 12 1/2 months. Robert 3 years in sept."

Mynd08

Tvær óþekktar stúlkur eru í peysufötum, hvít slifsi og svart slifsi. Þær standa báðar

Ólafur Magnússon (1889-1954)

óþekkt kona

Kona í peysufötum með nælu vinstramegin í slifsinu sem er hvítt.

Ólafur Magnússon (1889-1954)

Mynd19

Þetta er Björg Jórunn Hansen (Lóló) 1928-2017. Heimild 17.01.2022: Gunnhildur Kristín Björnsdóttir

Erlendur Hansen (1924-2012)

Mynd21

Ræðuhöld eða hátíð einhvers konar

Erlendur Hansen (1924-2012)

Mynd 19

Garðar Haukur Hansen 12. júní 1911 - 30. október 1982, Bebbí frá Miðgili, og Erlendur Hansen. Mynd tekin á Miðgili

Ung kona

Aftan á mynd stendur Jórunn Helga Jóhannessdóttir f. 1849-1882 Réttarholti. Í skráningum safnsins stendur að þessi kona sé Steinunn Hallsdóttir samkvæmt vis 505. Ef litið er til þess að Jórunn þessi hafi látist árið 1882 þá eru ekki miklar líkur á að Arnór hafi myndað þar sem hann er ekki farin að starfa sem ljósmyndari fyrr en um mitt ár 1883. En þetta eru eingöngu tilgátur.

Arnór Egilsson (1856-1900)

Niðurstöður 851 to 935 of 1778