Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 7 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Ísleifur Gíslason (1873-1960)
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

3 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Álit menntamálanefndar

Béfið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar ósk Ísleifs Gíslasonar um kauphækkun.
Með liggur uppkast að samþykkt vegna greiðslu til Jóns Björnssonar.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand skjalanna gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Hcab 482

Vegagerð 1904. Frá vinstri: Guðmundur Gíslason verkamaður á Sauðárkróki- Jónas Sveinsson Oddviti- Ísleifur Gíslason Kaupmaður- óþekktur og Hallgrímur Þorsteinsson Oddviti. Gefandi: Kristmundur Bjarnason.

Bréfritari: Ísleifur Gíslason

Bréf Ísleifs Gíslasonar. Bréfin eru til Braga Kristjónsssonar, Valgerðar Kristjónsdóttur og Jóhönnu Kristjónsdóttur.
Bragi afhenti Hannesi bréfin þann 9. maí 2015.
Með bréfunum er kveðskapur.

Rímur og vísur

Framan á hefti er "Ríma af Gismondi sæfara" eftir Hallfreð vandræðaskáld. Ísleifur Gíslason skrifaðo undir því dulnefni
Aftan á hefti eru "Brottrekstrar vísur". Enginn höfundur nefndur.

Hcab 427

Vegagerð 1904. Frá vinstri: Guðmundur Gíslason verkamaður- Jónas Sveinsson ?- Ísleifur Gíslason kaupmaður- óþekktur- Hallgrímur Þorsteinsson organisti og vegaverkstjóri.