Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 5 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Kristinn Erlendsson (1873-1951)
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

4 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Hcab 203

Kristinn Erlendsson og Sigurlína Gísladóttir með börn sín talin frá vinstri: Konráð Kristinsson- Gísli Kristinsson- Ingibjörg Kristinssdóttir (framar)- Kristín Kristinsdóttir og Ásta Kristinsdóttir. Myndin er brotin og rispuð.

Hvis 1287

Frá vinstri: Kristín Kristinsdóttir, húsfr. Bæ á Höfðaströnd. Kristinn Erlendsson, Hofsósi o.v. Sigurlína Gísladóttir, húsfr. Hofsósi.

N.P Nielsens Kaupmannahöfn

Hcab 223

Kristinn Erlendsson og Sigurlína Gísladóttir með börn sín talin frá vinstri: Konráð Kristinsson- Gísli Kristinsson- Ingibjörg Kristinsdóttir (framar)- Kristín Kristinsdóttir og Ásta Kristinsdóttir.

Daníel Davíðsson (1872-1967)

Kvittanir

Fjórir seðlar í mismunandi stærðum.
Kvittanir sem varða leigu á húsnæði og jarðnæði.
Virðast allar úr Hofshreppi og tveir þeirra eru merktir sem fylgiskjöl 1 og 2.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)