Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 38856 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
With digital objects
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

KCM355

Suðurgatan. Siggi krúnkur (Sigurður Helgason) sem hafði það að atvinnu að tæma kamrana í bænum. Læknishúsið (Suðurgata 1) og garðurinn t.v.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM359

Konan hægra megin við miðju er Hildur Margrét Eriksen og Sigrún M. Jónsdóttir framan við hana t.h. Aðrir óþekktir svo og staðurinn.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM363

Aðalgata á Sauðárkróki á jólum um 1955. Vörubifreið (K-40) Þorvaldar Þorvaldssonar (Búbba) t.h.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM366

Skagfirðingabraut á Sauðárkróki á jólum um 1955. Jólaskreyting við Bifröst.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM369

Aðalgata 8 á Sauðárkróki á jólum (1961-1970). Verslun Verslunarfélags Skagfirðinga.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM397

Suðurgata 26 - Sauðárkróki. Nýibær. Íbúðarhús og fjárhús Jóns Jónssonar. Þessi hús voru rifin vegna byggingar Safnahússins á Sauðárkróki - en þau stóðu þó nær Nöfunum.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM430

Suðurgata 7. Bókhlaðan á Sauðárkróki. Var síðar Lögreglustöð og loks íbúðarhús.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM433

Víðigrund 5 Sauðárkróki. Íbúð og skrifstofur Sýslumanns Skagfirðinga. Síðar hús Oddfellowreglunar og skrifstofuhúsnæði Ungmennasambands Skagafjarðar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM459

Malbikun á Skagfirðingabraut á Sauðárkróki 1962-1964. Mennirnir tveir sem ber í vörubílinn eru hugsanlega Rögnvaldur Finnbogason bæjarstjóri t.v. (var bæjarstjóri 1958-1966) og Adolf Björnsson rafveitustjóri t.h.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM466

Jarðbor Jóns Nikodemussonar fyrir framan smiðju hans við Lindargötu á Sauðárkróki um 1949-1950.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM709

Úr mjólkurbúðinni við Aðalgötu. Anna Pála Guðmundsdóttir. (ca. um 1950). Kemur líka fyrir á mynd nr 600 sem einnig er úr mjólkurbúðinni.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM715

Árni Rögnvaldsson faðir Öllu Rögg. t.v. hinn er Svavar Guðmundsson. Myndin tekin á bryggjunni austan Aðalgötu. (ca. 1950-1960).
Sama mynd og Hvis 226.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM736

Kristín Sölvadóttir t.h. við afgreiðslu í vefnaðarvörudeild KS (Syðribúð). Viðskiptavinurinn er sennilega Sigríður Þorbergsdóttir. (ca. 1960-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Pétur Sighvatsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00326
  • Safn
  • 20.01.1912

Uppdráttur teiknaður af Pétri Sighvatssyni af vatnsveitukerfi fyrir Sauðárkrók 1912. Á kortinu má sjá hvernig vatnsveitan var í upphafi lögð í norðurenda bæjarins. Pétur Sighvatsson var skipaður í nefnd um framkvæmd vatnvsveitu á Sauðárkróki og hefur hann því líklega gert uppdráttinn í tengslum við þá vinnu.

Pétur Sighvatsson (1875-1938)

Hcab 1359

Systkynin frá Lundi í Stíflu. Aftast (t.v.) er Páll Sigurðsson og guðmundur Sigurðsson (t.h.). Fremst frá vinstri eru- Guðrún Sigurðardóttir- Aðalbjörg Sigurðardóttir og Sigurður Sigurðsson. Gefandi: Úr dánarbúi Páls Sigurðssonar og Önnu Gunnlaugsdóttur- Hofi í Hjaltadal. 11.03.1999.

Hcab 1366

Aftast frá vinstri: Dýrleif Árnadóttir húsfreyja á Sauðárkróki f. 1899- Árni Magnússon- búsettur í Utanverðunesi í Hegranesi- Magnús Árnason- búsettur í Reykjavík f. 12.03.1902. Í miðju er Anna Pálsdóttir- Sauðárkróki (kona Árna Magnússonar). Gefandi: Guðmundur Björnsson og Þórey Ólafsdóttir.

Pétur Hannesson (1893-1960)

Hcab 1370

Talið frá vinstri: Kristján Jónsson búsettur í Minni-Akragerði- Herdís Kristjánsdóttir búsett á Akureyri og Guðrún Jónasdóttir húsfreyja í Minni-Akragerði. Eftirtaka.

Pétur Hannesson (1893-1960)

Hcab 1386

Aftari röð frá vinstri: Sigurlín Daníelsson Winnipeg- Marvin Daníelsson Gimli og Jónína Eaman Daníelsson Alberta- Kanada. Fremri röð frá vinstri: Jónína Guðrún Jónsdóttir (Rúna Daníelsson) fór til Vesturheims- Lilja Melsted Daníelsson Kanada og Helgi Daníelsson. Hjón með börn sín. Gefandi: Ólafur Ásgeirsson- Kópavogi.

Hcab 1391

Efri röð: Jóhanna Stefánsdóttir húsfreyja á Hofsósi (t.v.) og Ingveldur Jónsdóttir (t.h.). Neðri röð: Kristín Ingveldur Guðmundsdóttir frá Hofsósi (t.v.) og Jóhanna Hallsdóttir Glaumbæ og Miklabæ- kona sr. Jóns Hallssonar (t.h.). Gefandi: Sigurður Jónsson- Reynistað. 07.09.1992.

Hallgrímur Einarsson (1878-1948)

Hcab 1392

Gíslabörn frá Eyvindarstöðum- talið frá vinstri: Björg Gísladóttir f. um 1871- húsfreyja á Sauðárkróki- Elísabet Gísladóttir f. 05.06.1874- húsfreyja á Sauðárkróki- sú þriðja er óþekkt og þá situr Hjálmar Gíslason fyrri miðju.

Hcab 1396

Sunnlendingar í Hólaskóla. Efri röð frá vinstri: Aðalsteinn Lárusson- Geir Ísleifur Geirsson- Sigurður Haraldsson- Gunnar Haraldsson og Rögnvaldur Guðjónsson. Fremri röð frá vinstri: Magnús Guðmundsson- Helgi Indriðason- Þorsteinn Jónsson og Magnús Kristjánsson. Gefandi: Sigrún Júlíusdóttir- Syðra-Skörðugili. 04.11.1993.

Hcab 1398

Þingeyingar í Hólaskóla. Standandi frá vinstri: Steinþór Egilsson og Ragnar Róbertsson Bárðdal. Sitjandi frá vinstri: Haraldur Hallsson- Hermóður Guðmundsson og Ingólfur Hallsson. Gefandi: Sigrún Júlíusdóttir- Syðra-Skörðugili. 04.11.1993.

Hcab 1420

Neðri röð frá vinstri: 1. Guðlaug Guðnadóttir. 2. Hálfdán Helgason. 3. Valý Ágústsdóttir. 4. Gissur Helgason. 5. Helgi Ólafsson. Efri röð frá vinstri: 1. Anna Helgadóttir. 2. Guðlaugur Helgason. 3. Halldóra Helgadóttir. 4. Ágúst Hörður Helgason. 5. Herdís Helgadóttir. 6. Ólafur Helgason. Gefandi: Sigrún M. Jónsdóttir- Sauðárkróki.

H.Einarsson Akureyri*

Hcab 1421

Jón Þorsteinsson sjómaður á Sauðárkróki (t.h.) og Hólmfríður Rögnvaldsdóttir- fædd á Sauðárkróki- húsfreyja í Reykjavík (t.v.). Gefandi: Sigrún M. Jónsdóttir- Sauðárkróki.

Hcab 1425

Talið frá vinstri: Guðrún Benediktsdóttir húsfreyja í Reykjavík- Björg Ragnarsdóttir húsfreyja í Reykjavík og Sigrún M. Jónsdóttir húsfreyja á Sauðárkróki. Gefandi: Sigrún M. Jónsdóttir- Sauðárkróki.

Hcab 1445

Jón Björnsson deildarstjóri K.S. á Sauðárkróki " Jón í Gránu" (1.f.v.) og Haraldur Hjálmarsson frá Kambi- skáld og verslunarmaður á Sauðárkróki (1.f.h.).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 1460

Lovísa Gísladóttir Sauðárkróki- þvottakona á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki (t.h.) og systir hennar Sigríður Gísladóttir húsfreyja í Reykjavík (t.v.). Gefandi: Eiríkur Sigurðsson og Sigurjóna Sigurðardóttir- Sauðárkróki. 17.05.1999.

Hcab 1462

Talið frá vinstri: Jóhann Salberg Guðmundsson sýslumaður á Sauðárkróki- Stefán Vagnsson sýsluskrifari á Sauðárkróki og Ingi Sveinsson bifvélavirki á Sauðárkróki- síðar verkstjóri í Álverinu í Straumsvík. Gefandi: Eiríkur Sigurðsson og Sigurjóna Sigurðardóttir- Sauðárkróki. 17.05.1999.

Hcab 1464

Talið frá vinstri: Eyþór Stefánsson tónskáld á Sauðárkróki- Pálína Bergsdóttir hýsfreyja á Sauðárkróki- Sigurður P. Jónsson kaupmaður o.fl. á Sauðárkróki- Árni Þorbjörnsson lögræðingur og kennari á Sauðárkróki og Lovísa Gísladóttir verkakona á Sauðárkróki. Fimmtugsafmæli sigurðar P. Jónssonar á Sauðárkróki. Gefandi: Eiríkur Sigurðsson og Sigurjóna Sigurðardóttir- Sauðárkróki. 17.05.1999.

Hcab 1468

Talið frá vinstri: Sighvatur Sighvatsson sjómaður á Sauðárkróki- barnið óþekkt og Ragnhildur Guðrún Sighvatsdóttir "Lóa" (1912-1932). Gefandi: Eiríkur Sigurðsson og Sigurjóna Sigurðardóttir- Sauðárkróki. 17.05.1999.

Hcab 1473

Ágústa Pálína Jónsdóttir frá Sauðárkróki- símamær í Keflavík (t.h.) og Ingibjörg Jónsdóttir frá Sauðárkróki- símamær í Reykjavík (t.h.). Gefandi: Eiríkur Sigurðsson og Sigurjóna Sigurðardóttir- Sauðárkróki. 17.05.1999.

Hcab 1474

Aftast til vinstri: Anna Jónsdóttir kennari og húsfreyja á Stóru-Ökrum. Sá t.h. er óþekktur. Við borðið frá vinstri: Sigurður Sigurðsson sýslumaður- Dóra Þórhallsdóttir Forsetafrú- Ásgeir Ásgeirsson Forseti- Torfi Bjarnason læknir- óþekkt- og Sigurður P. Jónsson. Við borðið t.h. eru óþekktir. Forsetaveisla í Bifröst. Gefandi: Eiríkur Sigurðsson og Sigurjóna Sigurðardóttir- Sauðárkróki. 17.05.1999.

Hcab 1477

Guðmundur Guðmundsson "Hóla-Guðmundur" frá Sauðárkróki (t.h.) og Rósfríður Guðmundsdóttir húsfreyja á Akureyri- kona Halldórs Halldórssonar skósmiðs á Akureyri (t.v.).

Hcab 1479

Talið frá vinstri: Petra Sveinsdóttir- Kamilla Sveinsdóttir- Svanfríður Sveinsdóttir og Magnúsína Guðmundsdóttir. Þær eru allar úr Reykjavík. Frá 70 ára afmæli Magnúsínu.

Niðurstöður 5101 to 5185 of 38856