Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 3 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Símstöðvar With digital objects
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Höfði, Aðalgata 11

Höfði. Gamla símstöðin á Sauðárkróki. Símstöðin var opnuð hinn 1. október 1906 og strfrækt þar til ársins 1954. Við símstöðina var hið fræga kjafrahorn, þar sem íbúar bæjarins hittust til skrafs og ráðagerða, enda stutt að sækja fréttir úr hinum stóra heimi.

KCM659

Auður Haraldsdóttir f. 10.3.1932 við störf í símstöð (skiptiborð) Kaupfélags Skagfirðinga (ca. 1950-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)