Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 55214 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)**
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

31934 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Hcab 1866

Talið frá vinstri: Marinó L. Stefánsson- Eyþór Stefánsson- Sigríður Stefánsdóttir- Guðbjörg R. Bergsveinsdóttir- Svava Fells og Grétar Fells. Gefandi: Úr dánarbúi Eyþórs Stefánssonar- Sauðárkróki. 20.06.2000.

Hcab 1867

Talið frá vinstri: Kristján C. Magnússon- Eyþór Stefánsson og óþekktur- um borð í Kríunni- sem þeir Kristján og Eyþór áttu. Gefandi: Úr dánarbúi Eyþórs Stefánssonar- Sauðárkróki. 20.06.2000.

Hcab 1871

Talið frá vinstri: Guðbjörg R. Bergsveinsdóttir- óþekktur- Svanfríður Bjarnadóttir og Marinó L. Stefánsson. Gefandi: Úr dánarbúi Eyþórs Stefánssonar- Sauðárkróki. 20.06.2000.

Hcab 1882

Ólína Björnsdóttir húsfreyja á Sauðárkróki (í miðju)- Ólína Benediktsdóttir húsfreyja á Sauðárkróki (t.v.) og Helga Jóhannesdóttir húsfreyja á Sauðárkróki (t.h.). Gefandi: Hulda Ásgrímsdóttir- Reynimel 72- Reykjavík. 27.08.1997.

Hcab 1883

T.v.: Guðríður Katrín Aradóttir- Arason fulltrúi- kona Gunnars Eyjólfssonar leikara og t.h. er Helga Aradóttir- Arason kona Eggerts Ó Jóhannssonar yfirlæknis. Myndin er tekin á Húsavík um 1932-1933. Gefandi: Guðrún Þorvaldsdóttir frá Stóra-Vatnsskarði- skrifstofumaður í Reykjavík. 26.02.1996.

Hcab 1886

María Guðmundsdóttir frá Lundi í Stíflu (fremri röð 3.f.v.). Fremri röð frá vinstri: Guðmundur Eyþór- Kristján- María og Páll Sigurðsson. Efri röð frá vinstri: Guðrún Fjóla- Sigurður- Aðalbjörg og á myndina vantar Njál. Gefandi: Úr dánarbúi Guðmundar Eyþórs Sigurðssonar frá Lundi í Stíflu. 12.12.2000.

Hcab 1896

Halldóra Helgadóttir húsfreyja og leikkona á Sauðárkróki (t.v.) og Anna María Hafsteinsdóttir húsfreyja á Veðramóti (t.h.). Myndin er tekin í Frier í Þýskalandi árið 1995. Gefandi: Hjalti Pálsson- Sauðárkróki. 08.01.2001.

Hcab 1898

Sveinn Sölvason sjómaður og verkamaður á Sauðárkróki (t.h.) og Páll Sigurðsson búsettur og verslunarmaður á Hofi í Hjaltadal- síðar á Akureyri (t.v.). Gefandi: Hjalti Pálsson- Sauðárkróki. 08.01.2001.

Hcab 1899

Guðrún Ragna Rafnsdóttir húsfreyja á Sauðárkróki (1.f.v.)- Sigurbjörg Hildur Rafnsdóttir hjúkrunarfræðingur í Aþenu- Grikklandi (í miðju) og Sigurlaug Rakel Rafnsdóttir húsfreyja á Sauðárkróki (1.f.h.). Gefandi: Hjalti Pálsson- Sauðárkróki. 08.01.2001.

Hcab 1902

Efst frá vinstri: Guðrún Andrésdóttir Valberg (1889-1955)- Pálmi Sveinsson (1883-1967) hjón búandi á Reykjavöllum Skag. og synir þeirra Sveinn Skagfjörð Pálmason (1933-) vélvirki og framkvæmdastjóri í Reykjavík (t.v.) og Andrés Pétur Pálmason (1930-) búsettur á Reykjavöllum (t.h.).

Teitur Þorleifsson

Hcab 1906

Systkynin frá Hóli í Sæmundarhlíð. Guðmundur Sveinsson (t.v.)- Sigurður Sveinsson (t.h.)- Mínerva Sveinsdóttir (t.v.) og Ingibjörg Sveinsdóttir (t.h.). Gefandi: Alda Ellertsdóttir- Sauðárkróki. 14.01.2001.

Hcab 1913

Barnabörn Jóhanns Jóhannssonar- búsettur í Saurbæ. Aftari röð frá vinstri: Alda Ellertsdóttir- Fjóla Kristjánsdóttir- Guðrún Kristjánsdóttir- Ingibjörg Kristjánsdóttir og Þóranna Kristjánsdóttir. Fremri röð frá vinstri: Þorkell Guðjónsson- Sigurveig Jóhannesdóttir og Svanhildur Guðjónsdóttir. Gefandi: Alda Ellertsdóttir- Sauðárkróki. 14.01.2001.

Hcab 1914

Börn Friðriks Margeirssonar og Öldu Ellertsdóttur. Efri röð frá vinstri: Jóhann Friðriksson- Páll Friðriksson og Hallfríður Friðriksdóttir. Neðri röð frá vinstri: Margeir Friðriksson- Helga Friðriksdóttir- Valgerður Friðriksdóttir og Heiðrún Friðriksdóttir. Gefandi: Alda Ellertsdóttir- Sauðárkróki. 14.01.2001.

Hcab 1915

Börn Svavars Ellertssonar- búsettur í Ármúla. Talið frá vinstri: Ellert Svavarsson- Jóhanna Svavarsdóttir- Lilja Svavarsdóttir- Svava Svavarsdóttir- Guðrún Svavarsdóttir- Hallfríður Svavarsdóttir og Jónas Svavarsson. Gefandi: Alda Ellertsdóttir- Sauðárkróki. 14.01.2001.

Hcab 1922

Efri röð frá vinstri: Jónas Frímannsson- Þórir Hallgrímsson- Pálmi Sigurðsson og fremstur er Ólafur Jónsson. Myndin er frá 1950. Gefandi: Úr dánarbúi Ólínu Jónasdóttur.

Hcab 1931

Dórótea Friðrika Jóelsdóttir f. 04.08.1874 (1.f.h.)- flutti til Kanada 1904 og bjó í Winnipeg. Ekki er vitað um nöfn hinna á myndinni.

Paul Photographic- Winnipeg

Hcab 1935

Sambandsfundur Skagfirskra Kvenfélaga. Efri röð frá vinstri: Ingibjörg Jóhannesdóttir- Guðlaug Márusdóttir- Fjóla Þorleifsdóttir- Sigrún Hróbjartsdóttir- Guðrún L. Ásgeirsdóttir- Sigrún Aadnegard- Hólmfríður Pálsdóttir- Friðfríður Jóhannsdóttir- Anna Jónsdóttir og Þóra Kristjánsdóttir. Neðri röð frá vinstri: Pála Pálsdóttir- Ragnheiður Ólafsdóttir- Selma Magnúsdóttir- Helga Kristjánsdóttir- Sólveig Arnórsdóttir- Guðrún Steinsdóttir og Halldóra Ólafsdóttir. Gefandi: Gunnar Gíslason pr. í Glaumbæ- síðar búsettur í Varmahlíð.

Hcab 1936

Guðmundur Trjámannsson (1.f.v.)- Sigtryggur Guðmundsson (yngstur)- Kristín Guðmundsdóttir (1.f.h.) og Sigrún Trjámannsdóttir (aftast). Gefandi: Margrét Björnsdóttir og Björn L. Jónsson- Stóru-Seylu.

Hcab 1960

Talið frá vinstri: Rósa Jensdóttir (Eriksen) frá Sauðárkróki- Ingibjörg Karlsdóttir og Karl Salómonsson. Gefandi: Úr dánarbúi Ögmundar Svavarssonar og Maríu Pétursdóttur- Sauðárkróki. 03.10.2001.

Þórarinn Sigurðsson- Reykjavík

Hcab 1965

Jón Sigurðsson bifreiðastjóri á Sauðárkróki (t.v.) og Víðir Sigurðsson kjötiðnaðarmaður á Sauðárkróki og bóndi á Kjarvalsstöðum (t.h.). Myndin er tekin á Þúfnavöllum. Gefandi: Hjalti Pálsson- Sauðárkróki. 03.09.2001.

Hcab 1976

Talið frá vinstri: Reynir Kárason- Hörður Guðmundsson- Haukur Þorsteinsson- Sigurgeir Angantýsson- Sigurður Björnsson og fremstur er Jón Jósafatsson. Hljómsveit Hússins- 23. mars 1980. Gefandi: Sigurgeir Angantýsson- Sauðárkróki.

Hcab 1980

Húsfreyjur úr Blönduhlíð á íslenskum búningi. Myndin er tekin í Raftahlíð 59- Sauðárkróki 27.06.2001. Talið frá vinstri: Sigríður Garðarsdóttir- Auður Friðriksdóttir- Sara Valdimarsdóttir- Sigríður Viggósdóttir- Amalía S. Guðmundsdóttir- María Helgadóttir- Kolbrún Sæmundsdóttir- Ingibjörg Jóhannesdóttir- Sólveig Árnadóttir- Þorbjörg Gísladóttir og Sigríður Eiríksdóttir. Gefandi: Sigríður Eiríksdóttir- Raftahlíð 59- Sauðárkróki- fyrrverandi húsfreyja á Dýrfinnustöðum. 20.11.2001.

Hcab 1987

Efsta röð frá vinstri: Haraldur Albertsson- Flóvent Albertsson- Gissur Jónsson og Hallgrímur Bjarnason. Miðröð: Jónas Jón Gunnarsson- Markús Sigurjónsson- Kristján Hansen- Björn Gíslason og Hjalti Jónsson. Fremst: Vigfús Sigurjónsson- Steingrímur Friðriksson og Steinþór Guðmundsson.

Egill Jónasson (1901-1932)

Hcab 2000

Aftari röð frá vinstri: Friðrik Friðriksson- Pétur Eiríksson- Jón Helgason- Garðar Hansen og Páll Jónsson. Fremri röð frá vinstri: Gunnlaugur Jónasson- Aðalsteinn Jónsson- Hallur Jónasson og Sigurjón Jónasson.

Egill Jónasson (1901-1932)

Hcab 2003

Talið frá vinstri: Björn Gíslason- Ingibjörg Gunnarsdóttir- Gunnar Gunnarsson (eldri)- Ragnhildur Erlendsdóttir- Gunnar Gunnarsson (yngri)- Ingibjörg Jónsdóttir- Ólöf Ólafsdóttir og Margrét Sigurðardóttir.

Hcab 2006

Talið frá vinstri: Sigrún M. Jónsdóttir- Kristján Þ. Sölvason- Páll Biering- Helga Pálsdóttir og Hildur Biering. Standa við bílinn hans Kidda Sölva. Gefandi: Sigrún M. Jónsdóttir- Sauðárkróki.

Hcab 2023

Sigríður Gunnarsten húsfreyja í Klakksvík- Færeyjum (t.v.) og Eiður B. Guðvinsson starfsmaður hjá K.S. á Sauðárkróki (t.h.). Myndin er tekin á Hafsteinsstöðum ca 1948. Verið er að gefa kálfunum. Eftirtaka. Ljósmynd frá Eiði B. Guðvinssyni- Hólavegi 15- Sauðárkróki.

Hcab 2046

Björg Jóhanna Ragnarsdóttir (aftari) og Guðrún Einarsdóttir. Þær eru mæðgur. Gefandi: Kristján C. Magnússon- Sauðárkróki.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 2047

Marta S. Sigtryggsdóttir- Sauðárkróki (t.v.) og Hólmfríður Friðriksdóttir- Sauðárkróki (t.h.). Þær eru við afgreiðslu í syðri-búðinni (K.S.). Gefandi: Kristján C. Magnússon- Sauðárkróki.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 2063

Talið frá vinstri: Jón Eiríksson Sauðárkróki- Hjalti Jónsson Víðholti- Kristófer Tómasson Sauðárkróki- Ólafur Ólafsson (Tjarnar Óli)- Haraldur Jónasson- Kristján Hansen og fremstur er Sigurjón Jónasson (Dúddi). Vegavinnumenn í Vallhólma.

Hcab 2065

Hildur Biering- Reykjavík (t.v.) og Páll Biering- Reykjavík (t.h.). Myndin er tekin á Sauðárkróki. Gefandi: Kristján C. Magnússon.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 2080

Myndin er sennilega tekin í Drangey fyrir 1930. Fremstur : Einar Hallsson. 1. röð frá vinstri: Líney Kristinsdóttir- Ásta Kristinsdóttir- óþekkt- óþekkt- Höskuldur Skagfjörð Sigurðsson- Björn Jónsson- Kristín Kristinsdóttir- Kristján Hallsson og Geirmundur Jónsson. 2. röð frá vinstri: Kristján Þorsteinsson- Jón Konráðsson- Páll Sigurðsson- María Salóme Kjartansdóttir- Marta ?- Hólmfríður Rögnvaldsdóttir og Páll Erlendsson. 3. röð frá vinstri: Óþekktur- Bjarni Sigmundsson- Sigurður Tómasson- Guðbergur Kristinsson og Svanur Eiríksson. 4. röð frá vinstri: Bjarni Anton Sigurðsson- óþekktur- óþekktur- Jóhann Jakob Kristinsson- Sigmundur Sigurðsson- Guðjón Sigurðsson- óþekktur og Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Eftirtaka. Anna Pála Guðmundsdóttir lánaði myndina til eftirtöku.

Hcab 2083

Efri röð frá vinstri: Sigurður Pálsson- María Pálsdóttir og Hjalti Pálsson. Neðri röð frá vinstri: Páll Sigurðsson og Anna Gunnlaugsdóttir. Myndin er tekin á Akureyri við útskrift Hjalta. Gefandi: Hjalti Pálsson- Sauðárkróki. 13.02.2002.

Hcab 2090

Talið frá vinstri: Sigurður Pálmason- óþekktur- óþekkt- Sigríður Kristjánsdóttir- Sigríður Stefánsdóttir- Kristján Gíslason og (Sigurður Kristjánsson ?). Gefandi: Úr dánarbúi Eyþórs Stefánssonar- Sauðárkróki. 20.06.2000.

Hcab 2092

Talið frá vinstri: Einar Pétursson- Þórey Sigmundsdóttir Hansen- Árni M. Jónsson og Sigríður Karlsdóttir. Myndin er tekin við hús Þóreyjar S. Hansen á Sauðárkróki. Gefandi: Árni M. Jónsson- Sauðárkróki. 02.10.2001.

Hcab 2102

Talið frá vinstri: Ísleifur Gíslason- Jóhanna Kristjónsdóttir- Jökull Jakobsson og Elísabet Kristín Jökulsdóttir (yngst). Mynd tekin í Reykjavík 1959. Gefandi: Hannes Pétursson- rithöfundur- Álftanesi. 13.05.2002.

PJ 2

Fjölbýlis hús við Hringbraut. Myndin tekin ca. '46-'47.

Páll Jónsson (1909-1985)

PJ 4

Galtafell við Laufásveg. Myndin tekin eftir '41 ca. '50-'52.

Páll Jónsson (1909-1985)

PJ 12

Aðventistakirkjan í Reykjavík. Myndin tekin '60-'63.

Páll Jónsson (1909-1985)

PJ 15

Laufás við Laufásveg. Myndin líklega tekin '45-'50.

Páll Jónsson (1909-1985)

PJ 16

Háskólinn í baksýn - Gamli Garður - Þjóðminjasafnið. Myndin líklega tekin '45-'50.

Páll Jónsson

PJ 19

Myndin líklega tekin '46. Jón Stefánsson listmálari.

Páll Jónsson (1909-1985)

PJ 42

Mynd tekin af Bjarkargötu. Séð yfir litlu tjörnina. &#10,Myndin tekin '46-'48.

Páll Jónsson

PJ 50

1958 er Osta og Smjörsalan stofnuð í þessu húsi. Myndin tekin '46-'50.

Páll Jónsson

PJ 70

Útför frá Dómkirkjunni í Reykjavík. Sveinn björnsson eða Sigurgeir Sig. biskup. Myndin er tekin '52-'55

Páll Jónsson

PJ 115

Vetur í Reykjavík. Háskólinn - ófrágengin lóð - ómalbikað. Myndin er tekin 1946-'48

Páll Jónsson

Niðurstöður 1871 to 1955 of 55214